Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 8

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 8
134 Tímcirit lögfræSinga. að stjórnvöldin séu eðlilegir liðir í föstu stjórnkerfi ríkis- ins eða óæðri greina þess. Samkvæmt framansögðu verður að telja það grund- vallarreglu íslenzks stjórnarfarsréttar, að stjórnleg kæra sé almennt heimil, þótt hún hafi eigi stoð í settum lögum. En sú aðalregla verður að sæta ýmsum undantekningum, sem hér verða þó ekki raktar nánar. III Þegar lög geyma ákvæði um stjórnlega kæru, er að sjálf- sögðu tekið fram til hvaða stjórnvalds ákvörðun megi skjóta. Oftast er þá kærustigið eitt, og viðkomandi ráð- herra (ráðuneyti) það stjórnvald, sem ákvörðun má bera undir. Frá þeirri skipan eru þó ýmis afbrigði. I skatta- og útsvarsmálum eru t. d., svo sem kunnugt er, sérstök kæru- stig tírlausnum skattanefnda (skattstjóra) og hrepps- nefnda (niðurjöfnunarnefnda) má skjóta til hlutaðeig- andi yfirskattanefnda, en úrskurðum þeii'ra aftur til ríkis- skattanefndar, sem kveður upp fullnaðarúrskurð í þessum málum, sbr. 37., 38., 40. og 41. gr. 1. 6/1935 og 22., 23. og 24. gr. 1. 66/1945. Ráðstöfunum barnaverndanefnda má skjóta til úrskurðar barnaverndarráðs, sbr. 54. gr. 1. 29/ 1947. Úrskurðum fasteignamatsnefnda verður skotið til yfirfasteignamatsnefndar, en hún leggur fullnaðarúrskurð á málið, sbr. 15. gr. 1. 70/1945. Úrskurðum hreppsnefnda varðandi kosningakærur og kjörgengi hreppsnefndar- manna má skjóta til sýslumanns, sbr. 29. og 37. gr. 1. 81/1936. Komist sýslumaður að því, að einhver ályktun hreppsnefndar fer fram yfir það, sem hún hefur vald til, eða er að öðru leyti gagnstæð lögum, eða miðar að því að gera einhverja ráðstöfun, sem sveitin getur haft tjón af, getur hann með bréfi til oddvita hreppsnefndarinnar ónýtt ályktunina fyrst um sinn, ef hún hefur eigi þegar verið framkvæmd. En síðan skal hann leggja málið fyrir næsta sýslunefndarfund, sem kveður upp fullnaðarúrskurð um það, sbr. 29. gr. sveitarstjórnarl. nr. 12/1927. Mörg fleiri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.