Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 9
Málskot til ceSra stjórnvalds. 135 afbrigði eru frá hinni venjulegu kæruleið, en þau eru flest svo sérstæð, að ekki er ástæða til að rekja þau hér.* 1) Þegar skráðum lögum er ekki til að dreifa, kemur venjuleg kæruleið til greina. Verður þá ráðherra síðara eða síðasta stigið, en hugsanlegt er, að kæra gangi um hendur tveggja stjórnvalda, t. d. að ákvörðun hreppstjóra verði kærð til sýslumanns, en úrskurði hans í málinu verði síðan skotið til ráðherra. IV Það er athugandi, hvort réttur til stjórnlegrar kæru sé bundinn tímatakmörkum. Sé kærurétturinn tímabundinn, er nauðsynlegt að athuga við hvaða tímamark upphaf frestsins á að miðast, og hverjar ráðstafanir kærandi þarf að gera fyrir lok kærufrests. Þar, sem kæra á beina stoð í lögum, eru oft jafnframt ákvæði um kærufrest, sbr. t. d. 1. 75/1921, § 14 (tveggja mánaða frestur), 1. 43/1903 § 6, 2° (þriggja mánaða frest- ur), 1. 52/1925, § 9 (sex mánaða frestur), 1. 42/1926 § 26, 2° (þriggja mánaða frestur), 1. 24/1928, § 3 (30 daga frestur), 1. 81/1936 § 29 (viku eða hálfs mánaðar frestur), 1. 70/1945 § 4 (mánaðarfrestur) og § 17 (fjögurra mánaða frestur) og 1. 80/1947 § 76 (6 vikna frestur). 1 skatta- og útsvarskærumálum er kærufrestur einnig lögbundinn, sbr. 37., 38. og 40. gr. 1. 6/1935 og 22., 23. og 24. gr. 1. 66/1945. Hin tilvikin munu samt fleiri, þar sem ekkert er tekið fram um kærufrest í þeim lögum, sem heimild veita til kæru. !) Sbr. t. d. 1. 34/1947, 2. málsgr. 49. gr. (synjun hreppsneíndar undir úrskurð vegamálastjóra), 1. 64/1932, 7. gr. (prófastsúrskurði til biskups), 1. 85/1943, 7. gr. (úrskurði hreppsnefndar skotið til sérstakrar þriggja manna nefndar), byggingarsamþ. nr. 184/1950, 17. gr„ nr. 185/1950, 17. gr„ nr. 186/1950, 17. gr„ og 189/1950, 17. gr. (Ákvörðun byggingarnefnd- ,ar skotið til úrskurðar forstöðumanns teiknistoíu landbúnaðarins), heilbrigðissamþ. nr. 106/1951, 3. málsgr. 5. gr„ (ákvörðun heilbrigðis- nefndar til bæjarstjórnar), reglugerð um iðnfræðslu nr. 130/1952, 17. gr. i.f. (synjun iðnfulltrúa um staðfestingu á iðnnámssamningi til iðn- fræðsluráðs) o. fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.