Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 12
138 Tímarit lögfrœðinga. ákvæði um kærufrest.1) Poul Andersen upplýsir þó í stjórnarfarsrétti sínum, að í Danmörku muni stjórnvöld nokkuð víkja frá þeim skilningi í framkvæmd, sbr. Poul Andersen bls. 514. Niðurstaðan verður hér sú, að æðra stjórnvaldi sé eigi aðeins óskylt, heldur og venjulega óheimilt, að sinna kær- um, þegar kært er að kærufresti liðnum. Þetta er megin- regla. Sennilega verður að viðurkenna nokkrar undantekn- ingar frá henni. Þess er áður getið, að æðri stjórnvöld geti stundum, að eigin frumkvæði og án kæru, breytt eða fellt úr gildi ákvarðanir lægri stjórnvalda. Slík eftirlitsskylda getur verið samhliða kærurétti, sbr. t. d. skattal. nr. 6/1935, 39., 41. og 34. gr. i.f. Þegar svo er, getur kæra, þótt hún berist eklci fyrr en eftir lok kærufrests, orðið tilefni þess, að æðra stjórnvald skerist í leik, og taki ákvörðun lægra setta stjórnvaldsins til endurskoðunar. Þá er komið að þeirri spurningu, hvernig með eigi að fara, þegar lög geyma alls engin ákvæði um kærufrest, hvort sem kærurétturinn er algerlega ólögákveðinn eða heimildin til stjórnlegrar kæru út af fyrir sig á sér stoð í lögum. Hér er um tvær leiðir að velja, annaðhvort að játa alger- lega ótímabundnum icærurétti, eða að telja, að jafnan eigi að kæra ákvörðun stjórnvalds án ástæðulausrar tafar, eða svo fljótt, sem því verður við komið, eftir að kæranda varð kunnugt um ákvörðunina. Fyrri leiðin er óaðgengileg, vegna þeirrar réttaróvissu, sem hún hefur í för með sér. 1 st.jórnarfarsrétti sínum sýnist þó Poul Andersen hallast að því, að kærurétturinn sé yfirleitt ótímabundinn í þessum tilvikum, þótt hann viðurkenni, að samkvæmt eðli máls geti undantekningar þar frá átt sér stað.2) Síðari leiðin virðist hallkvæmari. Frá sjónarmiði stjórnsýslunnar er óheppilegt, að farið sé að hreyfa við stjórnvaldsathöfnum löngu eftir að þær eru gerðar. Slíkt veikir festu í stjórnarframlcvæmd- ') Sbr. Poul Andorsen bls. Í313 og Castberg bls. 202. 2) Poul Andersen bls. 511.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.