Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 19
Málskot til œOra stjórnvalds. 145 kvæmd ákvörðunarinnar. 1 27. gr. útsvarsl. nr. 66/1945 segir svo: „Eigi getur gjaldandi vegna kæru eða áfrýjunar losast undan að greiða útsvarið á ákveðnum gjalddaga, en verði það þá fært niður, skal mismunurinn endurgreiddur honum.“ Gengið sýnist út frá sömu reglu í skattal. nr. 6/ 1935, gr. 45 i.f. 1 54. gr. 1. 29/1947 segir, að áfrýjun til barnaverndarráðs fresti ekki framkvæmd ráðstöfunar barnaverndarnefndar. Samkvæmt 9. gr. 1. 52/1925 er aðili skyldur til að hlýða úrskurði lögreglustjóra eða ráðherra, þar til honum er hrundið með dómi. Játa verður, að hæpið er að draga almenna ályldun af þessum dreifðu ákvæðum, einum út af fyrir sig. Verður því að leita leiðbeiningar annars staðar. Ber þá fyrst að athuga 60. gr. stjórnarskrárinnar. Þar segir: Þó getur eng- inn, sem um þau (embættistakmörk yfirvalda) leitar úr- skurðar, komið sér hjá að hlýða yfirvaldsboði í bráð með því að skjóta málinu til dóms“. Meðan sett lög geyma ekki almenn ákvæði um kærufrest, sýnist ekki óeðiilegt að sama regla gildi, þegar ákvörðun yfirvalds er skotið til æðra stjórnvalds. Með hliðsjón af þessu stjórnarskrárákvæði, svo og hinum einstöku iaga- ákvæðum, sem nefnd voru hér að framan, verður því að telja það aðalreglu íslenzks réttar, að stjórnleg kæra fresti ekki gildi eða framkvæmd kærðrar ákvörðunar.* 1) Frá þeirri aðalreglu eru þó ýmsar undantekningar, bæði sam- kvæmt skráðum lögum og eðli máls. Framkvæmd ákvörð- unar gæti stundum valdið tilfinnanlegu tjóni, sem erfitt væri að ráða bót á, ef ákvörðunin væri síðan felld úr gildi af æðra stjórnvaldi. Þegar svo stæði á, væri eðlilegt, að málskotið hefði frestandi áhrif, nema því aðeins, að veru- i) Sama regla er talin gilda í Danmörku og Noregi, sbr. P. Ander- sen, bls. 517, Castberg, bls. 205 og Andenæs i áður ívitn. riti, bls. 44. 1 Sviþjóð gildir gagnstæð regla. Þar frestar kæra verkunum ákvörð- unar, sbr. Herlitz í T. f. R. 1936, bls. 256 og Westerberg, bls. 210—11. Samkvæmt þýzkum rétt virðist meginreglan sú sama og i Svíþjóð, en þó getur það stjórnvald, sem tók hina kærðu ákvörðun, slundum ákveðið að málskot hafi ckki freslandi verkun, sbr. P. Andcrsen, bls. 517.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.