Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 22
148 Tímarit lögfræSinga. Efni kærunnar er krafa eða beiðni um það, að stjórn valds ákvörðun verði breytt kæranda í hag eða á þá lund, sem kærandi æskir. Nú er hugsanlegt, að æðra stjórnvald komizt að þeirri niðurstöðu að lokinni rannsókn, að kærð ákvörðun sé kæranda hagstæðari en rétt er. Þá rís sú spurning, hvort það geti breytt ákvörðuninni í óhag kær- anda. Ef æðra stjórnvald hefði getað tekið það mál til með- ferðar án kæru, verður að svara spurningunni játandi, sbr. t. d. 39. og 41. gr. skattal. nr. 6/1935. Sé stjórnvaldi hins vegar því aðeins lieimilt að sinna máli, að lögmæt kæra liggi fyrir, verður líklega almennt að telja það bundið við kærukröfur, þ. e. a. s. að það gæti ekki breytt kærðri ákvörðun í aðra átt en krafa liggur fyrir um. Ákvörðun verður því aila jafna ekki breytt í óhag kæranda, sem gert hefur kröfu um breytingu sér í hag, nema til þess sé sér- stök heimild.1) 1 dómi hæstaréttar 26. jan. 1925 sýnist þó byggt á gagn- stæðum skilningi.2) Þar voru málsatvik þau, að aðili hafði kæj't útsvar sitt til lækkunar, en niðurjöfnunarnefnd hækk- aði útsvarið mjög verulega, þar eða hún taldi nýjar upp- lýsingar réttlæta slíka hækkun. Gjaldþegn taldi hækkun þessa ólöglega og synjaði greiðslu, eftir að hann hafði ár- angurslaust kært til bæjarstjórnar. Var þá beðið um lög- tak. Umboðsmaður bæjarstjórnarinnar taldi niðurjöfnun- arnefnd heimilt að breyta útsvari til hækkunar, þótt kært hefði verið til lækkunar. Taldi hann algengt, að niðurjöfn- unarnefndin liækkaði útsvar á skattþegnum, sem kærandi hefði tekið sér til samanburðar, án þess að nokkur krafa hefði komið fram frá kærandanum eða öðrum um það, að útsvar samanburðarmannsins væri hækkað. Fógetaréttur Reykjavíkur segir: „Fógetarétturinn verður að fallast á það, að niðurjöfn- unarnefndinni sé heimilt, þótt niðurjöfnunarskráin sé komin út eða hafi verið framlögð, að breyta niðurjöfnun- inni í aðra átt en þá, sem kæra eða krafa liggur fyrir um . . i Slir. P. Amlcrscn, bls. 520. -) Sbr. Ilrd. II, bls. 14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.