Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 33
Skilorösbtmdnir rcfsidómar. 159 Valdimar Stefánsson: Skilorðsbundnir refsidómar. Erindi flutt á fundi Sakfræðingafélags Islands 24. apríl 1953. Flestum, sem fást við refsimál hér á landi, mun virðast reglurnar um skilorðsbundna refsidóma eitt hið bczta og eðlilegasta í refsilöggjöfinni, og margir munu ætla, að þær reglur eigi miklum mun lengri sögu en raun ber vitni. Sagt hefir verið, að tilkoma þessara reglna í refsilöggjöf þjóðanna sé hið mesta framfaraspor, sem stigið hafi verið á því sviði liina síðustu mannsaldra. Þær eru ekki í sam- ræmi við endurgjaldskenninguna gömlu og gátu því eigi náð fram að gangað meðan hún var ríkjandi í refsilög- gjöfinni, en á síðustu öld, þegar endurgjaldskenningin og hin — svo að segja — einhliða áherzla á „generalpræven- tivu“ sjónarmiðin voru í undanhaldi og tekið var að leggja áherzlu á áhrif refsinganna á hvern einstakan brotamann, tóku hugmyndirnar um skilorðsbundna dóma að þróast og smátt og smátt að verða að veruleika. Upphafs þeirra mun að leita í enskum og bandarískum dómvenjum frá fyrri hluta 19. aldar. Einstakir dómarar, sem óaði við að beita refsibókstaf laganna gegn brotamönnum, einkum ungling- um, tóku að notfæra sér þá möguleika, sem þeim voru færir, til að fresta dómsuppsögn eða fullnustu dómsins, og þegar ástæða þótti til, bundu þeir frestunina því skil- yrði, að brotamaður skuldbindi sig til góðrar hegðunar framvegis. Einnig var þess oft krafizt, að einhver ábyrgð- ist, að brotamaður héldi skilyrði frestunarinnar. Samhliða þessu var víða í löndum beitt skilorðsbundnum náðunum til að hlífa brotamönnum við þeim refsingum samkvæmt bókstaf laganna, sem eigi þóttu samrýmast réttarvitund almennings og eigi stuðla að heppilegum áhrifum á brota- mann sjálfan. Þessar náðanir þjónuðu sama tilgangi og dómvenjan, sem nefnd var, og varð hvorttveggja til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.