Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 34

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 34
160 Tímarit lögfrœöinga. að reglurnar um skilorðsbundna dóma voru leiddar í lög í hverju landinu af öðru. Fyrst var það gert í fylkinu Massachusetts í Bandaríkjunum 1878. 1 Englandi voru þær iögleiddar 1887, Frakklandi 1891, Noregi 1894, Dan- mörku 1905, Svíþjóð 1906 og Finnlandi 1918 og nú eru þær í lögum alls hins menntaða heims. Á Alþingi 1907 kom fram stjórnarfrumvarp um skil- orðsbundna iiegningardóma og hegningu barna og ung- linga og voru ákvæðin um fyrrnefnda atriðið sniðin eftir dönsku lögunum um sama efni, sem þá voru ný af nálinni. Umræður um frumvarpið urðu mjög litlar, en það, sem þær náðu, hnigu þær eindregið í þá átt, að nýmæli frum- varpsins um skilorðsbundna hegningardóma væri til stór- bóta, og þingnefnd, sem um málið fjallaði, kveðst algjör- lega fallast á þá mannúðarstefnu, sem liggi frumvarpinu til grundvallar. Frumvarpið var samþykkt á þessu sama þingi og hlaut gildi sem lög nr. 39, 16. nóvember 1907. 1 þeim athugasemdum ráðherra eða greinargerð, sem fylgdi frumvarpinu til þingsins, er rakin í fáum orðum saga málsins meðal annarra þjóða og sagt, að frumvarpið sé sniðið eftir dönsku lögunum, en þau aftur eftir norsku lögunum um sama efni. 1 greinargerð frumvarpsins kemur skýrt fram hvað fyrir ráðherranum vakti með frumvarpinu, en þar segir svo, orðrétt: „Aðaltilgangur slíkra dóma er að aftra mönn- um frá að drýgja eða endurtaka afbrot eða glæpi. Reynslan hefir sýnt það, að sá, sem einu sinni hefir verið dæmdur til hegningar og úttekið hana, á mjög bágt með að reisa sig aftur, mannfélagið hefir að nokkru leyti hrundið hon- um út úr samfélagi sínu. Hann hefir því minni siðferðilega festu, ef freistingin vitjar hans á ný, og slíkum manni er talsvert hættara í því efni en öðrum. Reynslan hefir með öðrum orðum sýnt það, að dómur og hegning hafa stundum það í för með sér, að maðurinn lætur sér miður fyrir brjósti brenna glæpi og óknytti, af því hann skoðar sig hvort sem er sem brennimerktan mann, sem eigi sér ekki uppreisnar von. Úr þessu eiga skilorðsbundnir dómar að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.