Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 42

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 42
1G8 Timarit lögfrœöinga. refsidóma gagnvart sakborningum á öllum aldri. Að vísu er æska nefnd í lögum frá 1907 sem eitt þeirra atriða, sem að því stuðli, að refsing sé höfð skilorðsbundin, og almennt mun það áiit vera, að reglur þessar eigi einlíum við unga brotamenn. Það hefir þó verið þannig í reyndinni, að menn á ýmsum aldursskeiðum liafa verið dæmdir skilorðs- bundnum dómum, þó að það sé af eðlilegum ástæðum tíð- ara, að það séu uiigir menn. Er það bæði vegna þess að brot eru tiltölulega tíðari meðal ungra manna en eldri og einnig að hin settu skilyrði laganna eða dómstólanna fyrir frestun eiga tíðar við um unga menn en eldri. Eklci er það skilyrði sett í lögunum, að brotamanni hafi ekki verið rcfsað áður, hvorki í lögunum frá 1907 né nú- gildandi hegningarlögum, og þess eru dæmi, að sami maður hefir oftar en einu sinni verið dæmdur skilorðsbundið, þegar skilyrðin til þess hafa að öðru leyti legið fyrir. Einnig er hvergi bannað að dæma skilorðsbundið, þó að sökunautur hafi áður verið dæmdur óskilorðsbundið og jafnvel tekið út refsivist samkvæmt eldri dómi. Þó að það kunni í fljótu bragði að virðast frjálslyndi um of eða vetl- ingatök að dæma sama mann skilorðsbundið oftar en einu sinni, jafnvel eftir óskilorðsbundinn dóm, geta þó, þegar nánar er að gætt, verið til þess gildar ástæður í einstaka tilfellum. Vel má vera að sökunautur hafi reist sig við í þjóðfélaginu eftir fyrra brotið, hvort heldur hann hefir verið dæmdur skilorðsbundið eða óskilorðsbundið, vera má að nýja brotið sé meira eða minna tilviljunarkennt og að óskilorðsbundin refsivist sé til þess fallin að hrinda honum úr atvinnu sinni og félagslegu umhverfi og það jafnvel einmitt vegna fortíðar hans. Nokkru máli hlýtur í þessu sambandi að skipta tegund brotanna. Ef fyrra og síðara brotið eru mjög ólíks eðlis, er vafalaust oft óeðlilegt og óskynsamlegt að láta fyrra brotið valda því, að dæmt sé óskiiorðsbundið fyrir hið síðara. Má nefna sem dæmi, að maður hafi fyrir nokkrum árum verið dæmdur fyrir brot gegn valdstjórninni, svo sem að hafa ölvaður veitzt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.