Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 48
174 Tímarit lögfræðinga. en hluti ekki. Hér þekkist ekki slík skipting, nema í því tilfelli, að dæmt sé bæði til refsivistar og fésekta. 1 slíkum tilfellum eru þess dæmi, að refsivistin hefir verið skilorðs- bundin, en fésektirnar ekki. Slík tilfelli eru einkum hugs- anleg, þar sem dæmt er í sama málinu um fleiri en eitt brot og við einu eða fleirum liggur varðhald eða fangelsi, en fésektir við öðrum. Sé dæmt einungis til einnar refsi- tegundar, skal öll refsingin annaðhvort vera skilorðs- bundin eða óskilorðsbundin. Ymsar raddir eru uppi um, að þetta sé ekki sem heppi- legast og að rétt væri að heimila skiptingu, þegar sérstak- lega stendur á. Er þar nefnt sem dæmi, að þegar dæmt sé 1 sama máli um fleiri en eitt brot og venju samkvæmt sé refsing fyrir eitt eða sum höfð skilorðsbundin, en óskil- orðsbundin fyrir hitt eða hin, séu þau dæmd hvert fyrir sig. Sé þá óheppilegt, eins og verið hefir, að hafa alla refs- inguna óskilorðsbundna. Fyrir minni háttar þjófnað, fram- inn í fyrsta sinn, er dæmt skilorðsbundið, en fyrir ítrekað ölvunarbrot við bifreiðaakstur er dæmt óskilorðsbundið. Slái nú þessum brotum saman, hefir sameiginlega refs- ingin fyrir þau bæði verið gerð óskilorðsbundin. Þykir sumum það harla óeðlilegt, að vegna samsteypunnar skuli vera harðar tekið á þjófnaðarbrotinu en ella, og að brot utan hegningarlaganna og allt annarrar tegundar skuli valda því. Annað dæmi er það, að heppilegt er talið, að heimilt sé að dæma hegningarauka skilorðsbundið, enda þótt refsing samkvæmt aðaldómnum hafi verið óskilorðsbundin. Þetta á við, þegar svo stendur á, að dómfelldi hefir lokið úttekt refsingar samkvæmt aðaldómnum, þegar hegningarauk- inn er dæmdur. Ástæður sökunauts geta þá verið orðnar þannig breyttar frá því, sem áður var, bæði varðandi at- vinnu og fjölskylduhagi, að mjög sé óheillavænlegt bæði fyrir hann sjálfan og þjóðfélagið að hneppa hann að nýju í fangclsi til að taka út hegningaraukann. Sumir halda því fram, að skynsamlegt væri að beita oftar en nú er gert óskilorðsbundnum fésektum samhliða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.