Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 51
Slúlorösbundnir rcjsidómar. 177 gagna, svo sem vitnaleiðslna, öflunar skjala, matsgerða eða skoðunar, aðiljaskýrslna o. s. frv. Að þeim fresti loknum eða framhaldsfresti, ef ástæða verður til, hefst málflutn- ingur. Ef hann er skriflegur, má hvor aðilja leggja fram af sinni hendi tvisvar sókn og vörn og eigi oftar. Ef mál- flutningur er munnlegur, má hvor aðilja tala tvisvar og eigi oftar. 5. Dómara ber að fylgjast með öllu, sem í máli hefur fram komið fyrir dómi. Ef málytjandi er ólöglærður maður, sem ekki gerir sér málflutning að atvinnu, ber dómara að leiðbeina honum samkvæmt 114. gr. Þessi ákvæði, sem nú hafa greind verið, gilda og um skiptagerðir, fógeta og uppboðsmál, svo sem við verður komið, 223. gr. Vera má, að sumum þyki þarfleysa að rekja þessi ákvæði laga nr. 85/1936 nú, er lög þessi hafa gilt vel hálfan annan áratug. En samt sýnist ekki vanþörf á því að vekja athygli á þeim ákvæðum laganna, sem héraðsdómarar virðast helzt ekki gæta. Iðulega hafa verið að koma fyrir hæstarétt mál, þar sem dómarar hafa orðið fyrir vítum vegna vangæzlu sinnar á fyrirmælum þessum. Og skal hér nefna dæmi. Iírd. XX. 3: Þar segir, að meðferð málsins í héraði liafi verið mjög andstæð lögum nr. 85/1936. Og oru þessar á- virðingar dómara taldar: a. Hann hafi ekki leiðbeint fyrirsvarsmanni annars að- aðilja né hinum aðiljunum, sem báðir séu ólögfróðir. b. Hann hafi ekk krafizt greinargerðar af hendi varnar- aðilja í héraði. c. Hann hafi ekki kveðið á um munnlegan eða skriflegan málflutning. d. Hann hafi ekki látið flytja málið svo sem ákveðið er í 110. eða 111. gr. laganna. Víta verði héraðsdómara harðlega fyrir galla þessa, en ekki þyki þó alveg næg ástæða til þess að ómerkja úrskurð — málið var fógetamál — og málsmeðferð, enda hafi málið verið nægilega skýrt fyrir hæstarétti. Hrd. XXIII. 45: Dómari víttur fyrir skort á leiðbeining-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.