Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 59

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 59
Frá Hæstarétti. 185 munu engin dæmi þess, að ákvæði siglingalaganna um sjó- lán hafi verið notuð. Þau bera einungis vitni um löngu horf- ið ástand, en eru annars meinlaus og gagnslaus. E. A. Frá Hæstarétti nóv.—des. 1952. GerSardómur (Hrd. XXIII. 596). Hinn 1. nóv. 1946 gerði K f. h. ólögráða sonar síns, samn- ing um nám í húsasmíði við H, se mz-ak ýmis fyrirtæki, en hafði ekki sjálfur meistararéttindi í neinni iðngrein, heldur hafði hann í þjónustu sinni mann, sem réttindi þessi hafði og átti að efna námssamninginn að þessu leyti af hendi H. Hinn 31. okt. 1947 fór meistarinn úr þjónustu H, er engan mann hafði eftir það í þjónustu sinni, er löghæfur væri til efnda á samningnum. Samt vann nemandinn hjá H til loka janúar 1949, en fór þá, með því að sýnt þótti, að ekki yi'ðu efndir á námssamningnum. Nemandinn hvarf þá að prent- námi, og virðist samningur þar um hafa verið gerður 1. ágúst 1949. Ki-afðist K skaðabóta fyrir vanefndir á náms- samningnum frá 1. nóv. 1946. Gerðardómur, sem gera skyldi um vanefndabæturnar, úrskurðaði nemandanum bætur, sem miðaðar voru við það annars vegar, hver hlutur nemandans mundi hafa orðið, ef námssamningur þessi hefði verið efndur, og hins vegar, hver hlutur hans mundi verða meðan á prentnáminu stóð og að fengnu sveinsprófi í þeirri grein. Mismuninn, reiknaðan í krónutali, úrskurð- aði gerðardómur H skylt að greiða nemandanum. Með því að H greiddi ekki úrskurðaða fjárhæð, leitaði K til dómstóla til þess að fá aðfararhæfan dóm um fjár- hæðina. Varnir komu þar fram meðal annars reistar á því, að námssamningurinn 1. nóv. 1946 væri ógildur, með því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.