Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 62

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 62
188 Tlmarit lögfrœöinga. bága viS málflutningsyfirlýsingar, en ekki, ef svo reynist. 113. gr. heimilar dómendum því stundum að dæma utan viö málfiutningsyfirlýsingar, ef svo mætti segja, en ekki andstætt þcim. Hæstiréttur hefur því hér myndað nýja réttarreglu, sem ekki hefur stoð í 113. gr., réttarreglu, sem getur höggvið drjúgt skarð í regluna um gildi málflutnings- yfirlýsinga. Með þá réttarreglu verður víst enn vandfarn- ara en ákvæði 113. gr. Ekki er synjandi fyrir það, að hún geti leitt til efnislega réttrar niðurstöðu, en hún getur líka leitt til rangrar niðurstöðu, sem hvorugum aðilja og því síður málflytjendur hefur órað fyrir. Hjónaband. — Fjármál lijóna (Hrd. XXIII. 629). Hjónin M og K gengu að eigast árið 1925. Fjárlag þeirra fór því eftir lögum nr. 20/1923, enda eigi komið fram, að af ákvæðum þeirra laga væri brugðið, sbr. 90. gr. laganna. Árið 1945 eignuðust hjónin húsið R 34. Hinn 6. sept. 1950 afsalaði M efri og neðri hæð, eða 4/5 hlutum húseignar- innar til A fyrir milligöngu bróður A. Engar sönnur voru leiddar að því, að kaupin hefðu verið borin undir K eða að hún hefði samþykkt þau. Ilenni varð fyrst kunnugt um söluna 22. sept. 1950. K. höfðaði mál til riftunar sölunni þegar 1. nóv. 1950.1 héraði hafði komið fram vottorð borg- arfógeta þess efnis, að ekki væri venja að grennslast eftir því, hvort seljandi fasteignar væri kvæntur, og með því að ekki var talið sannað, að áðurnefndur milligöngumaður um kaupin hefði vitað það, var A sýknuð. Hæstiréttur taldi hins vegar ágreiningslaust, að milligöngumaðurinn hafi vitað um hjúskap M og K, og á venju þá, sem getur í áðurnefndu vottorði, minnist hæstiréttur ekki, og má e. t. v. af því ráða, að hún sé ekki talin skipta máli um úrslit þessa máls. Skilyrði til riftunar sölunnar í heild samkvæmt 1. málsgr. 20. gr. laga nr. 20/1923 voru talin vera fyrir hendi, og afsalið 6. sept 1950 var því dæmt ógilt, gegn því að K greiddi A kaupverðið (kr. 245000,00) ,að frádreginni fyrir- fram greiddri leigu (kr. 13200,00) af hendi seljanda eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.