Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 38
„efni og ástæður“ og hvernig mat þeirra fer fram í niður- jöfnunarnefnd. Þegar framtölum hefur verið skilað, eru þau rannsökuð af skattstofunni. Skattstofan gerir þær breytingar á hverju einstöku framtali, sem það gefur efni til, og ákveður, hvaða tekju- og eignaupphæð skuli lögð til grundvallar við álagn- ingu ríkisskatta hjá hverjum framteljanda. Að rannsókn skattstofunnar lokinni tekur niðurjöfn- unarnefnd við framtölunum. Sá háttur hefur jafnan verið á hafður, að nefndin hefur athugað hvert einstakt framtal. Má þá vera, að niðurjöfnunarnefnd fallist ekki á þær breytingar, sem skattstofan kann að hafa gert á framtali, og leggur hún þá sitt eigið mat til grundvallar álagning- unni. Vera má, að niðurjöfnunarnefnd taki til greina aðrar ástæður en skattstofan eða heimilt er að gera varðandi ríkisskatta, og breytir nefndin þá tekju- og eignaákvörðun eins og hún telur hæfa. Þegar niðurjöfnunarnefnd hefur ákveðið, hvaða tekjur og eignir skulu útsvarsskyldar, er lagt á samkvæmt svonefndum útsvarsstiga, sem niðurjöfn- unarnefnd hefur samið og gefur til kynna, hver útsvars- upphæðin skuli vera, þegar grundvöllur hefur verið lagður, eins og segir að framan. tJtsvarsstigar ná til tekna og eigna, einstaklinga og félaga og eru birtir jafnframt út- svarsskrá. Að loknum kærufresti fer fram ný athugun á útsvars- álagningu, eftir því sem kærur gefa efni til, og er þá hlut- verki niðurjöfnunarnefndar í álagningunni lokið, en við taka aðrir aðilar, sem eru yfirskattanefnd og ríkisskatta- nefnd. Þó er þess að geta, að f jölmargir gjaldendur leita síð- ar til bæjarráðs um breytingu á útsvarsálagningu vegna ástæðna, sem ekki komu fram eða ekki gátu, af einhverjum ástæðum, komið í ljós við framtal. Ber þar mest á óvið- ráðanlegum atvikum, svo sem heilsubresti. Fær niðurjöfn- unarnefnd slíkar beiðnir jafnan til umsagnar, áður en bæjarráð tekur ákvörðun um meðferð þeirra. Þess má geta, að við síðustu álagningu útsvara í Reykja- vík voru teknar til afnota við útreikning útsvara á ein- 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.