Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 40
að þar sem niðurjöfnun á að byggjast á mati efna og ástæðna hvers gjaldanda, hlýtur að vera erfitt eða ómögu- legt að leggja fram með útsvarsskrá svo sundurliðaða og skilmerkilega skýrslu, að hver gjaldandi geti, samkvæmt henni, reiknað út útsvar sitt. Tökum sem dæmi, að gjald- andi tilgreini í framtaii einhverja persónulega ástæðu, sem niðurjöfnunarnefnd metur til lækkunar, og er vitaskuld útilokað,að unnt sé að láta fylgja útsvarsskráþanniglagaða greinargerð, að slíkur gjaldandi geti séð, hvernig nefndin hefur metið ástæður hans. En þrátt fyrir orðalag 2. gr. laga nr. 48/1954 er útilokað, að í henni geti falizt tak- mörkun og því síður afnám 4. gr. útsvarslaganna. Sú grein ákveður, eftir hvaða grundvallarreglu niðurjöfnun skuli fara fram og hefði þurft alveg skýlaust boð, til að slík regla yrði talin takmörkuð eða niðurfelld. Staða 8. gr. 1. 48/1954 bendir líka í þá átt, að um slíkt geti ekki verið að ræða, því að hún er viðbót við 21. gr. útsvarslaganna, sem fjallar um lok niðurjöfnunar og framlagningu útsvarsskrár. Ef sú hefði verið hugsunin, að 2. gr. laga 48/1954 væri sérstak- lega ætlað að hafa þýðingu í sambandi við 4. gr. útsvars- laganna, hefði hún átt að vera í framhaldi af henni eða vísa til hennar. Um seinni málslið 2. gr. 1. 48/1954 er það að segja, að hvaðReykjavík snertir.hefur gjaldendum stað- ið opin leið að fá skýringar á því, hvernig útsvar er álagt. Með útsvarsskrá eru, eins og kunnugt er, birtir þeir útsvarsstigar, sem við er miðað hverju sinni. Allir þeir, sem lagt er á, nákvæmlega eftir þeim stiga, geta reiknað útsvar sitt út sjálfir skv. 1. málslið 2. gr. 1. 48/1954, en hinir, sem hafa borið fram sérstakar ástæður eða niður- jöfnunarnefnd að öðru leyti hefur séð ástæðu til að leggja á öðruvísi en nákvæmlega samkvæmt útsvarsstiga, geta fengið upplýsingar um álagninguna skv. síðari málslið greinarinnar og síðan kært útsvarið, ef þeim sýnist ástæða til. Það virðist útilokað að komast nær orðalagi 2. gr. 1. 48/1954 í framkvæmdinni, meðan 4. gr. útsvarslaganna geymir óbreytta þá grundvallarreglu, að útsvör skuli leggja á eftir efnum og ástæðum. 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.