Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1954, Blaðsíða 49
Bæjarþing og sjó- og verzlunardómur Reykjavíkur. Nokkrir dómar frá árunum 1951 og 1952. A. SIFJARÉTTUR. Ráðspjallabætur. Síðari hluta árs 1948 hófust náin kynni þeirra S. og stúlkunnar E. S. var þá kvæntur, en hafði slitið samvistum við eiginkonu sína, en ekki höfðu þau fengið leyfi til skiln- aðar né gert ráðstafanir til að fá slíkt leyfi. Skömmu fyrir áramótin 1948 og 1949 hétu þau S. og E. hvort öðru eiginorði og um svipað leyti varð E. kunnugt um hjúskap S. Þann 14. maí 1949 flutti E. heim til S. og tók þar við búsforráðum, og settu þau þá upp trúlofunarhringa. Þann 21. des. 1949 ól E. barn, er þau áttu. Sambúðin gekk stirt, og 20. des. 1949 fór E. brott af heimili S. E. krafði nú S. um ráðspjallabætuf samkvæmt ákvæðum 3. gr. laga nr. 39 frá 1921 um stofnun og slit hjúskapar. Til vara krafðist hún bóta samkvæmt ákvæðum 2. gr. sömu laga, þar sem hún taldi sig hafa sleppt af góðri at- vinnu í trausti eiginorð S. Til þrautavara krafðist hún ráðskonukaups úr hendi S. fyrir þann tíma, er hún starfaði á heimili hans. Talið er, að þar sem E. var kunnugt um hjúskap S., löngu áður en hún sleppti fyrri starfa sínum og flutti til S., og þar sem hún tók upp sambúð við hann án þess, að nokkrar ráðstafanir væru gerðar til, að þeim hjúskap yrði slitið, þá hefði ekki slíkt samband stofnast með þeim, er hefði þær lögfylgjur, sem um ræðir í 2. og 3. gr. nefndra laga. E. var því hvorki talinn eiga rétt á ráðspjallabótum 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.