Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Síða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Síða 52
190 böi'ii fóru til sumardvalar á vegum Reykjavíkur- deildar Rauða Kross Islands s.l. sumar og dvöldust þau þar tvo mánuði. Stuðlaði nefndin að því, að þau börn, er brýna þörf höfðu á sumardvöl, væru látin sitja fyrir. Einn- ig fóru rúmlega 80 börn til sumardvalar á barnaheimilið Vorboðann, sem relcið er af þremur félögum, hér í bæ, Mæðrafélaginu, Þvottakvennafélaginu Freyju og verka- kvennafélaginu Framsókn. Barnaheimili þetta hefur starf- að nú hátt á annan áratug og hefur æfinlega leitazt við að taka börn af þeim heimilum, sem mesta þörfina hafa haft fyrir það í hvert sinn. Nefndin hefur fjallað um álíka mörg mál árið 1951 og árið áður, en aftur á móti hefur brotafjöldi ung- linga aukizt stórlcga, og stafar það af ýmsum ástæðum. Á þessu ári var mikið um fjöldaþjófnaði, eða ekki komst upp um suma unglingana, fyrr en þeir voru búnir að fremja fjölda afbrota. Enn fremur var nokkuð meira um smáafbrot, skemmdir og spell. Drykkjuskapur unglinga hefur farið mikið í vöxt á árinu, og er það ekki óalgengt að unglingar þessir fari að drekka um 14 ára aldur bæði piltar og stúlkur. Af þessu leiðir alls konar óregla, laus- læti, flækingur, þjófnaður, líkamsmeiðingar, og margs koriar skemmdarverk. Mikið hefur verið um atvinnuleysi unglinga á árinu og reynslan hefur sýnt að atvinnuleysi hefur alltaf aukningu afbrota í för með sér. Sem dæmi um aukna áfengisneyzlu unglinga, er nefndin hefur haft afskipti af, skal bent á eftirfarandi: Árið 1949 höfðu 7 unglingar framið afbrot undir áhrif- um áfcngis, árið 1950 35 og árið 1951 53. Mikið ei- um drykkjuskap foreldra, og hefur nefndin þurft að taka nokkur börn af heimilum af þeim sökum. Nefndin hcfur reynt að fjarlægja afbrotabörnin úr um- hverfi sínu, með því að koma þcim fyrir í sveit. Stundum lánast það vel, en oftast illa. Unglingarnir tolla ekki í hinu nýja umhvcrfi sínu, enda er sjaldnast aðstaða til að halda þeim kyrrum. Þeir koma svo í bæinn á ný í sitt gamla 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.