Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Qupperneq 61

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Qupperneq 61
Samtök lagamanna. I 2. hefti 4. árg. þessa rits, var getið þeirrar alkunnu staðreyndar, að almennt félag lagamanna er ekki til hér á landi. Er það ekki vanzalaust fyrir lagamenn og ber lélegt vitni áhuga þeirra á mennt sinni og hagsmunum. Lögmannafélag Islands hefur að vísu bætt nokkuð úr, en á að ýmsu óhægt um vik. Það félag er, samkvæmt lands- lögum og samþykktum sínum, stéttarfélag málflutnings- manna, en af því leiðir að fjöldi lagamanna fær þar ekki inngöngu. Á hinn bóginn hefur þörfin á heildarsamtökum lagamanna, vettvangi, þar sem allir lagamenn ná saman, og ekki sízt, þar sem ungir lagamenn fá tækifæri, til þess að hafa samneyti við hina eldri, leitt til þess að Lögmanna- félagið hefur tekið við ýmsum lagamönnum, sem í raun- inni eiga þar ekki heima. Þetta hefur orðið til þess að fé- lagið er sundurleitara en æskilegt væri og þá jafnframt verr til þess fallið að vækja frumhlutverk sitt, sem hags- munafélag málflutningsmanna. Þótt Lögmannafélagið eigi allt gott skilið fyrir framm- tak sitt varðandi mál lagamanna, þá er augljóst að félag- ið getur ekki leyst það hlutverk að vera málsvari og merk- isberi allra lagamanna. Reyndin hefur og orðið sú, að hópar lagamanna hafa stofnað sérstök félög, t. d. héraðs- dómarar, fulltrúar, starfsmenn stjórnarráðsins o. fl. þssi félög munu einkum vera hagsmunafélög. Sakfræð- ingafélagið, deild norræna embættismannasambandsins og deild norrænu lagamannaþinganna starfa fremur á sviði menningar og fræðslu. Engu að síður er bæði menn- ingar- og hagsmunastarf meðal lagamanna mjög í mol- um. Beint samband þessara félaga sín á milli er ekkert. Hæstiréttur og Lagadeild Háskólans eru ekki heldur í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.