Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Qupperneq 11

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Qupperneq 11
að þingræði á að gilda, nægir þetta ekki. Atbeini Alþingis þarf og að koma til. En með hverjum hætti? Meiri hluti Aiþingis kemur vitneskju til þjóðhöfðingj- ans um það, hverjum hann vilji láta fela stjórnarmyndun, og er þjóðhöfðingjanum þá skylt að fylgja þeirri ákvörð- un. Áður fyrri mun þessi vitneskja tíðast hafa verið látin konungi í té fyrir milligöngu forseta þingsins, og fóru þeir t. d. allir á fund konungs í þessu skyni 1909, en oft- ast voru símskeyti látin nægja í þessu efni. Stundum munu tillögur frá fráfarandi ráðherra eða flokkaformönnum hafa verið fengnar. Konungur taldi sig og ætíð hafa rétt til að leita ráða hjá hverjum þeim, er honum sýndist, svo sem glögglega kom fram 1915 eftir afsögn Sigurðar Eggerz 30. nóv. 1914 og fyrir útnefningu Einars Arnórssonar. Þá kvaddi konungur fyrst á sinn fund Hannes Hafstein, helzta mann minnihlutans á Alþingi. Eftir ábendingu Hannesar gerði konungur síðan boð eftir Einari Arnórs- syni, Guðmundi Hannessyni og Sveini Björnssyni, sem allir voru úr meirihlutanum, er fylgt hafði Sigurði, sem sagði af sér ekki vegna fylgisleysis á Alþingi heldur vegna ágreinings við konung. Eftir að kosinn var innlendur ríkisstjóri og siðar for- seti, varð mun hægara um vik fyrir þjóðhöfðingjann að fylgjast með og hafa samráð við þá, sem honum þótti hyggilegt. Nú kveður forseti þá fyrir sig, sem honum sýnist og þá fyrst og fremst formenn flokkanna, en einn- ig alla aðra innanþings eða utan, sem hann telur sér gagn af að ræða við. Allar þessar ráðleggingar og skoðanakannanir eru í því skyni að gera þjóðhöfðingjanum hægara um að átta sig á, hver hafi nægilegt fylgi til stjórnarmyndunar. Ef ákveðinn meirihluti er á Alþingi, annað hvort eins flokks eða flokka-samsteypu, er vandinn enginn. Þá er þeim falin stjórnarmyndunin, sem meirihlutinn nefnir til. Svo var t. d. um Hannes Hafstein í fyrstu og Björn Jóns- 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.