Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Qupperneq 16

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Qupperneq 16
Sá vandi, sem nú hefur verið ræddur, liggur í hinni sérstöku deildaskiftingu, sem er á Alþingi. Annar vandi er sá, sem leiðir af mannlegu eðli. Sumir, jafnvel á lög- gjafarþingi, eru stundum noklcuð tvíátta, og því erfitt að gera sér til fulls grein fyrir, hvar meiri hluti er í raun og veru. Á sínum tíma var það t. d. haft að gamanmálum, að þingmaður hefði neitað að greiða atkvæði um vantraustið gegn Birni Jónssyni af því að svo mikill dragsúgur væri í deildinni. Ekki er þeirrar greinargerðar þó getið í þingtíð- indum, heldur veigameiri ástæðna. Nokkurs úrskurðarleysis gætti og í afstöðu margra þing- manna 1911 um það, hver skyldi verða eftirmaður Björns Jónssonar, eins og fyrr er á drepið. Á þingi 1921 reyndist og harla erfitt að fá menn til að taka afstöðu til stjórnarinnar, með eða á móti. Flutt var vantrauststillaga i neðri deild, og er sýnt þótti, að hún mundi ekki ná samþykki snéru stjórnar-andstæðingar til- lögunni upp í traustsyfirlýsingu, sem þeir sjálfir greiddu þó atkvæði á móti. En stjórnar-stuðningsmenn töldu slíka aðferð óþinglega og neituðu þess vegna að greiða atkvæði. f það slagtog fengust nógu margir þingmenn, þannig að 15 sátu hjá en 12 greiddu atkvæði á móti ti'austsyfirlýs- ingunni. Fox-seti taldi tillöguna þar með fallna, en meiri hluti vildi taka ástæðuna fyrir synjun um atkvæðagreiðslu gilda. Varð síðan töluvert hark um þetta, en svo sem vænta mátti hafði stjórnin slíka synjun á ti'austi að engu. Unx þetta varð áframhaldandi þóf á þinginu með tillögu- flutningi á víxl, og hélt stjórnin velli en hvarf frá á næsta þingi samkvæmt skriflegri áskorun meii'ihluta þingmanna. Taldi Jón Magnússon þá þó, að í'éttax'a hefði verið, að um þetta hefði verið gerð formleg ályktun. En sjálfsagt hef- ur stjórnar-andstæðingum eftir i'eynslunni á hinu fyrra þingi þótt sá háttur vissari að binda menn með óhaggan- legum undirskriftum. Hvað sem um það er, þá hefur aldrei verið krafizt form- 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.