Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 23
voru gerö. J’i'átt fyi ir þessar ráðagerðir, verður að tel.ja þennan mun mjög óljósan og lítilsvirði. Kom það t. d. glögglega fram í árslok 1919, þegar dómsmálaráðherra stjórnar, er beðizt hafði lausnar og hlotið hana nokki um mánuðum áður, veitti öll dómaraembættin í hinum ný- stofnaða hæstai'étti íslenzka ríkisins. Fleiri dæmi um þýð- ingarmiklar athafnii' slíkra st.jórna mætti nefna, þótt ekki sé tóm til þcss hér. Vízt er það, að þingrof, sem gcrt væri að tillögu þvílíkrar stjórnar væi i formlega gilt. Hitt kann að vera, að forscti hafi meira frjálsræði gagnvart slíkri tillögu, ef hún kemur frá stjórn, sem búið er að veita lausn , en ella. Þá er komið að því hver úrræði þ.jóðhöfðinginn eigi að hafa, ef þingið gefst upp við myndun ríkisstjórnar eða tekst það ckki innan hæfilegs tíma. Á meðan konungur fór með völd var það föst venja hans að láta hina gömlu stjórn sitja þangað til önnur ný væri mynduð, og þurfti þá stundum að bíða mörgum mánuðum saman. Hanncs Hafstcin lagði t. d. fram lausnarbeiðni sína í apríl 1914, en Sigurður Eggerz tók við 21. júlí s. á. Enn lengri bið varð, þegar Sigurður Eggei'z sagði af sér 30. nóvember 1914, því að Einar Arnórsson var ekki skipaður í hans stað fyrr en 4. maí 1915. í hvorugu þessu tilfelli var hin- um fyrra ráðherra veitt lausn fyrr en eftirmaður hans tók við. Hins vegar fékk Jón Magnússon og stjórn hans lausn 12. ág. 1919 og var ný stjórn undir forystu sama manns ekki mynduð fyrr en 25. febrúar 1920. Enn lengri tími leið þó frá því að stjórn Ásgeirs Ásgeirssonar fékk lausn, sem var 16. nóv. 1933, þar til ný stjórn var skipuð hinn 29. júlí 1934 undir forsæti Hermanns Jónassonar. Þessi aðferð hlýtur mjög að hcrða á Alþingi um stjórnarmynd- un, því að hún sýnir svo skýrt sem verða má, að leiðin fyr- ir Alþingi til þess að losna við hina fyrri stjórn er sú, að mynda aði'a nýja. Hlutverk þjóðhöfðing.jans er þá fyrst og fremst það að sjá um, að allt fari löglega fram og í samræmi við réttar reglur. 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.