Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 24
Nokkuð annars eðlis en þó svipuð vav aðferðin, þegar Jón Magmisson andaðist sumarið 1926. Þá var Jóni Þor- lákssyni 8. júlí falið forsætið fyrst um sinn. Þegar Alþing'.i kom saman á næsta ári gaf hann þvi frest áður en lagt yrði til, að hann yrði skipaðui' reglulegur forsætisráðherra og var það gert 27. marz 1927. Þegar vald þjóðliöfðingja var flutt inn í landið varð ríkisstjóri afskiptasamari um þetta en konungur hafði verjð. Það kom þegar fram, er stjórn Hermanns Jónasson- ar baðst lausnar 21. okt. 1941, því að þá tók ríkisstjóri sér frest áður cn hann féliist á lausnarbeiðnina og gerði það ekki fyrr en 7. nóvember n. k., og var stjórnin svo end- urskipuð óbreytt hinn 18. nóvember. Miklu meiri urðu afskipti ríkisstjóra ári síðar. Þá baðst stjórn Ólafs Thors lausnar hinn 14. nóv., en hinn 16. des. n. k. skipaði ríkisstjóri utanþingsstjórn Björns Þórðarson- ar. Sú stjórn liafði aldrei stuðning Alþingis og verður þess vegna ekki kölluð þingræðisstjórn. Hins vegar vék lnin jafnskjótt og Alþingi kom sér saman um stjórnar- myndun, sem var ekki fyrr en 21. okt. 1944, og hafði m. a. s. nokkru áður eða hinn 16. sept. fengið lausn. Þar sem Alþingi hafði í hendi sér að mynda ríkisstjórn, hvenær sem var á þessu tímabili, verður hins vegar ekki talið, að þingræðið hafi beint verið brotið með myndun hennar eða tilvist. Hitt er annað mál, hvort þetta hafi verið hentasta ráðið til að knýja þingið til að fullnægja skyldu sinni um stjórnarmyndun. Skal ég ekki hér leggja dóm á það en minni aðeins á ummæli forsætisráðherra utanþingsstjórn- arinnar, Björns Þórðarsonar, er hann lýsti þingfundum fiæstað eftir lýðveldisstofnunina 1944. Þá sagði hann ,,— — ég er þess ekki sérstaklega fylgjandi að stjórn og þing mæti aftur undir sömu kjörum og áður. Ég vil óska þess, að Alþingi gæti myndað sterka stjórn, ekki hégómatild- ursstjórn, heldur stjórn, sem hefði vilja og getu til þess að leysa vandamálin." Stjórn hans sagði síðan af sér 16. 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.