Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 28

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 28
höfðu 39,5% við kosningarnar 1949, var frá upphafi í vit- uðum minni liluta bæði á Alþingi og meðal kjósenda. I öðr- um tilfellum en þessum hafa stjórnir frá 1944 ætíð haft svo sterkan flokka-stuðning, að méiri hluti þeirra meðal kjósenda verður ekki dreginn í efa. Af því, scm nú hefui' verið sagt, sést, að nokkrir mis- brcstir hafa verið á því, að fylgi stjórna á Alþingi og með- al kjósenda færi svo saman, að um fullkomið lýði'æði hafi ætíð verið að ræða. En fátt er al-fullkomið í þessum heimi, og eftir stjórnlögum hefur ætíð verið farið, þó að stund- um hafi mátt dcila um, hvort framkvæmdin hafi verið hin heppilegasta. Hitt er ljóst, að eftir því sem viðfangs- efni eru örðugari, er liættusamara að stjórn sitji, þótt hún liafi meiri hluta á Alþingi, ef verulega skortii- á um fylgi hennar meðal þjóðarinnar. Eoks er eðlilegt, að athugað sé, hvort þingræðið 'nafi tryggt þjóðinni sæmilega öruggt stjórnarfar á þessum 50 árum, sem það hcfur staðið. Á það má leggja ýmiss konar mælikvarða, en gleggstur er e. t. v. sá, að bera saman, liversu margir stjórnar-formenn hafa verið á þessu tíma- bili í nokkrum iöndum, og á íslandi. Sést þá, að í móðurlandi þingræðisins, Bretlandi hafa þeir verið 11, í Danrtiörku 16 og Noregi 17. í Frakklandi hafa þeir aftur á möti verið 42. Á Islandi hafa þeir verið 14 og virðist það sízt óhagstætt. Af því, sem nú hefur verið sagt, er sýnt, að slík reynsla er komin á þingræðið hér á landi, svo mörg vandamál hef- ur þurft að leysa við framkvæmd þess og lausnirnar mið- azt svo við íslenzka hætti og aðstæður, að þingræðið liefur vissulega gróið fast í íslenzkum jarðvegi og sótt til þ.jóðar- innar styrk, sem gcfið hefur því kraft til að veita lslend- ingum forystu á mesta blómaskeiði þjóðar okkar. 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.