Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Qupperneq 31

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Qupperneq 31
Tilgangur varnar eigi að vera fá sýknu, einnig fyi'ir hinn scka. Ei' þá vitnað til þess, að vörnin sé andstæða sóknar ákæruvaldsins, sem hafi yfir sérstaklega áhrifamiklum vopnum að ráða, og beiti þeim stundum nokkuð einhliða. Með þessari glímu ákæru og varnar skýrist málið bezt fyrir dómaranum, sem síðan eigi að lciða niðurstöðu sína af þessari viðureign glímumannanna. 1 einkamálum eigi og að koma til svipuð sjónarmið um málfærslu af hálfu sóknaraðilja og varnaraðilja. b. Samkvæmt hlutlægu kenningunni1) á hjutverk mál- flutningsmanna í einkamálum og verjenda í opinbci'um málum hins vegar að vera það að stuðla að því algerlcga hlutlægt, að dómarinn komist efnislega að réttri niður- stöðu og ekki umfram allt í opinberum málum að fá sýknu fyrir ákærða með öllum tiltækilegum ráðum. Þci)-, sem að- hyllast þessa kenningu, ganga þó ekki svo langt að krefj- ast þess, að málflutningsmaður skuli beint stuðla að því, að umbjóðandi hans tapi málinu eða að hinn ákærði verði sakfclldur, enda þótt málflutningsmaðurinn kunni að vei-a sannfærður um sök hans, og er þá bent á, að slíkt nnindi vcra ósamrýmanlegt því trúnaðarsambandi, sem þurfi að vcra milli málflutningsmanns og umbjóðanda hans, milli verjanda og hins ákærða. Menn kunna nú að spyrja, hvort þessar fræðilcgu hug- leiðingar séu nauðsynlegar til ákvörðunar á því, hvort mál- flutningsmaður haldi sér innan leyfilegra takmarka í störfum sínum fyrir dómi, þ. e. hvort löggjafinn liafi ekki gert þau mörk svo skýr, að málið sé þar með leyzt. Nei, í reyndinni er það svo, að það er ekki ncma í tiltölulega fá- um tilvikum, þar sem það má teljast glöggt, að málflutn- ingui' sé ólöglcgur, svo scm í opinberum málum, ef vcrj- andi gerist hlutdcildarmaður í broti ákærða, ef málflutn- ingsmaður verður sekur um sjálfstæð brot samkvæmt hcgningarlögum, svo scm um brot varðandi mcðferð sönn- .1) Sbr. t. d. Troels G. Jörgensen i U. í. R. 1922. 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.