Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 33
maðurinn leggi sig allan fram. Er slíkt að sjálfsögðu mik- ils virði. En sjónarmið sem þetta hefur og sínar skugga- hliðar, því að sé litið á málflutninginn of einstrengings- lega sem einskonar tafl, ei' það mannlegt, að löngun skap- ist til að leika á andstæðinginn, og nú á þessum tímum skefjalauss áróðurs og æsilegar blaðamennsku er óneit- anlega nokkur hætta á, að málflutningsmenn fiæistist til að koma fram fyrir dómi sem leikarar á leiksviði. Á hinn bóginn ber og að minnast þess, að sagan sýnir, að djarf- mannlegur málflutningur hefur oft haft hin þýðingar- mestu áhrif til að sýna fram á ágalla gildandi laga og ýmsa rotnun í þjóðfélaginu. 1 opinberum málum er og á það að líta, að harla sjaldan mun aiveg full vissa fyrir því, að sá álcærði sé sekui', auk þess sem hér koma til mannúðarsjónarmið. Það eru því veigamildl rök fyrir þeirri almennu skoðun, að í opinberum málum sé verj- andinn einungis hinum ákærða til styrktar og halds, þann- ig að hlutverk verjandans sé nokkuð einhliða. Þessi af- staða á ekki að leiða út í hættulegar öfgar, ef verjandinn, þrátt fyrir persónulegar skoðanir sínar eða jafnvel vit- neskju um sekt, beitir hinni svonefndu neikvæðu aðferð') í málflutningi, þ. e. heldur sig að því að afsanna eða sýna fram á veilur í sönnunargögnum þeim, sem ákæruvaldið flytur fram til sakfellingar hinum ákærða. Svipuð sjónar- mið munu og að þessu leyti koma til greina í einkamálum. Á hinn bóginn er það hagsmunamál þjóðfélagsins, að réttarvarzlan sé virk í sem ríkustum mæli, m. a. nauðsyn- legt til að halda uppi virðingu fyrir rétti. Vegna þessara hagsmuna hefur því löggjafinn orðið að gera hlutlægar takmarkanir á framkvæmd málflutningsstarfa, og hef ég áður minnzt á þau ákvæði um þessi efni, sem mega telj- ast nokkurn veginn skýlaus. En um sum atriði málsefnis þessa verður löggjöfin óneitanlega að teljast ófullkomin (lex imperfecta). Á það ekki hvað sízt við um þá spurn- 1) Sérstaklega þekkt í enskum rétti, sbr. N. N. Polanski i Z. f. Strr. 1930 og G. W. Warrelle: Essays in legal Ethics. 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.