Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 49
víkingaöld verið nýlenda eða norrænt yfirráðasvæði (a Nordic dominion) neitar danska ríkisstjórnin því enn al- gerlega, að Grænlandi hafi nokkru sinni verið sjálfstætt þjóðfélag eða sjálfu sér ráðandi eða getað gengið Hákoni gamla á hönd 1257—61. En það, sem þá gerðist, var að- eins það, að Grænlendingar hétu kóngi þessum fjárgreiðslu í eitt skipti eða fleiri eða eins og um semdist síðar, loforð, sem hlaut að falla niður við dauða Hákonar 1263. Eftir (en aldrei fyrir) 1262 laut Grænland eins og ís- land Noregs krónu. Einasta möguleg skýring á þessu er sú, að Grænland hafi sém nýlenda Islands við gerð Gamla sáttmála 1262—64 komist í hið uppsegjanlega málefna- samband Islands við Noreg, eins og elzti texti hans, Giz- urarsáttmáli frá 1262, eiðstafurinn við hann, og síðari eið- stafir við Gamla sáttmála og jafnvel einvaldsskuldbinding- in í Kópavogi 1662, og síðast en ekki sízt felling sáttmálans við Ólaf digra frá 1016—1023 inn í Gamla sáttmála með orðunum: „slíkan rétt. . .“, votta. Þetta, að Grænland átti ekkert pólitískt sjálfstæði, heldur var í lögum við Island, er hin einasta mögulega skýring á því, að enginn Noregskon- ungur reyndi nokkru sinni nokkuð hið allraminnsta til þess, að fá Grænlendinga til að ganga sér á hönd, þótt hinir ágengari þeirra hefðu úti allar klær gagnvart Islandi og létu það aldrei í friði. Þetta skýrir og, hvernig Noregs- konungar — en sá var titill konunga Islands í lögbókunum — gátu, hver af öðrum, ekki aðeins orðið kóngar, heldur og erfða- og síðar erfða- og einvalds-kóngar á Grænlandi, án þess að hafa nokkru sinni fengið þar svo mikið sem hyll- ing!! Danmörk kannast við það, að Grænland hafi allt frá Grænlands, nýlendu Islands" I—II, Rvík 1947. „Islendingar eiga Grænland", Reykjavik 1948. ,,Á Island ekkert réttartilkall til Græniands", Rvík 1953. „Die koloniale Stellung Grönlands", geíið út af Institut filr Völkerreeht der Universitát Göttingen, hjá Musterschmidt-Verlag, Göttingen, Berlin, Frankfurt 1955, bls. 23—26. 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.