Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1956, Síða 54
áttu uppruna í Noregi, voru flestallir friðlausir í þeim fylkjum, sem þeir komu úr, og líkt mun hafa verið ástatt um fjölda þeirra, er komu úr mörgum þjóðfélögum fyrir vestan haf. Næstum allir voru þeir fullkomnir fjandmenn Haraldar hárfagra og áþjánar hans, en Haraldur vai’ þess ekki megnugur, að boia þá undir sig, þótt feginn hefði vilj- að. Um afstöðu Islands til Noregs, fórust dönsku ríkis- stjórninni þá líka altöðruvísi orð fyrir Fasta alþjóðadóm- stólnum í Ilaag í Grænlandsmálinu. Þar segir hún í 2. skriflegu sókn sinni: „Þeir Norðmenn, sem á 9. og 10. öld fóru úr Noregi, til að setjast að á Islandi, og sem fóru þaðan til Grænlands, sköp- uðu ekki neina nýlendu fyrir Noreg, heldur stofnuðu ásamt útflytjendum frá öðrum Norðurlöndum og frá íriandi sjálfstæð þjóðfélög, sem stóðu um þrjár aldir fullkomlega óháð Noregi og hinu norska konungsvaldi."1) Er Græn- landsmálið stóð yfir, var danska stjórnin enn ekki fallin frá því, að Grænland hefði verið sjálfstætt lýðveldi í fornöld. Við verðum enn að staldra við tvö atriði í ræðu Lann- ungs. Hann sagði: „Grænland hefir aldrei verið féflett, og það hefir heldur aldrei verið markmið dönsku stjórnarinnar, að græða á því.“ Þetta er ekki satt. Kaupþrælkunin og átthagabandið (sem Rússakeisari leysti af þegnum sínum á öldinni sem leið) stendur hvorttveggja enn á Grænlandi, og með kaup- þrælkuninni er Grænland nú féflett miskunnarlaust sem æ- tíð fyr, síðan hún hófst. Hið einasta sanna í þessu er það, að okurpólitík einokunarinnar hefir aldrei hvílt á hagfræði- 1) Les Norvégiens qui, aux IX'ne et X®e siécies, quittérent la Norvége pour aller s'établir en Islande et qui, de lá, se rendirent au Groenland, n’y céérent pas de colonies pour ie compte de la Norvége, mais fondérent, avec d’autres émigrants venus des autres pays scandinaves et de l’Irlande, de nouveaux groupements poli- tiques libres qui restérent pendant trois siécles complétement indépendants de la Norvége et du pouvoir royal norvégien." (Cour permanente de justice internationale, Série C, No. 63, bls. 621). 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.