Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 38
fyllilega lögmætt. Eru og skýr fordæmi fyrir slíku sam- starfi milli flokka sbr. t. d. kosningabandalag Bændaflokks- ins og Sjálfstæðisflokksins við alþingiskosningarnar 1937. Viðurkenndi landskjörstjórn þá athugasemdalaust lands- lista beggja flokkanna, án þess að geta gert sér þess grein fyrirfram, hvort flokkarnir annar eða báðir myndu hljóta rétt til uppbótarþingsæta. Samkvæmt framansögðu skortir lagaheimild til þess að úthluta uppbótarþingsætum, ef til kemur, til þessara flokka svo sem um einn flolck sé að ræða. Sigtr. IClenmenzson Vilhjálmur Jónsson. Ár 1956, mánudaginn 28. maí kl. 3 var fram haldið fundi landskjörstjórnar, er frestað hafði verið kl. 1217 sama dag Voru þá færðar inn greinargerðir fyrir atkvæðum lands- k j örstj órnarmanna. Voru nú listar einstakra flokka teknir til umræðu og athugunar. Jón Ásbjörnsson lýsir yfir því, að hann telji, að með framboðslista Alþýðuflokksins í Reykjavík og framboðs- lista Framsóknarflokksins í Árnesssýlu beri að fara sem utanflokkalista, nema á þeim verði gerð breyting, sem hann mun skýra nánar. Lítur hann svo á, að þeir geti ekki talizt framboðslistar einstaks flokks eins og þeir eru nú úr garði gerðir. Hann gerir eftirfarandi grein fyrir skoðun sinni: I kæru umboðsmanns Sjálfstæðisflokksins er því haldið fram, að í Reykjavík hafi Alþýðuflokkurinn og Framsókn- arflokkurinn borið fram sameiginlegan framboðslista í nafni Alþýðuflokksins, en skipaðan allmörgum Framsókn- armönnum. Sömuleiðis er staðhæft, að í 3. sæti á framboðs- lista þessum sé slcipað aftir úrslitum í prófkosningu á með- al Framsóknarmanna í Reykjavík. Loks segir að allmargir meðmælendur þessa lista skipi trúnaðarstöður í Framsókn- arflokknum. 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.