Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 39

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 39
Viðurkennt er að 3., 6., 9. og 12. maður á lista Alþýðu- flokksins í Reykjavík séu ekki í Alþýðuflokknum og eigi hefur því verið andmælt, að þeir séu Framsóknarmenn né heldur að kjósendur úr Framsóknarflokknum séu á meðal stuðningsmanna listans. Þá hefur því ekki verið neitað — og verður það því að teljast viðurkennt — að í 3. sæti list- ans hafi verið skipað eftir úrslitum í prófkosningu á meðal Framsóknarmanna í Reykjavík Þegar litið er til þessa í sambandi við það, að Framsóknarflokkurinn hefur ekki lista í framboði í Reykjavík svo og til hins algera kosn- ingabandalags þessara flokka annars staðar á landinu, tel ég rétt að líta svo á, að hér sé um framboðslista beggja framangreindra flokka að ræða og getur það að mínum dómi engu breytt, þótt hann sé borinn fram af Alþýðu- flokknum. Af því, sem nú hefur verið greint tel ég leiða, að fram- boðslisti þessi geti ekki talist til neins ákveðins flokks (þ. e. Alþýðuflokksins), heldur verði að öllu óbreyttu með hann að fara sem lista utanflokka. Af því leiðir, að fram- bjóðendur þessa lista mega ekki vera á landslista Al- þýðuflokksins sbr. 1. mgr. 29. gr. laga um kosningar til Alþingis, og um hann mundu gilda ákvæði 2. mgr. 125. gr. sömu laga. Hinsvegar tel ég, að samkv. 38. gr. nefndra laga, beri að veita Alþýðuflokknum hæfilegan frest til að kippa þessu í lag, með því að fá nöfn þeirra manna, er skipa framangreind sæti numin burt af listanum á lögmæt- an hátt, þ. e. með því, að hlutaðeigandi frambjóðendur falli frá framboðum sínum á lista Alþýðuflokksins í Reykja- vík. Samsvarandi því, sem nú hefur verið rakið, tel ég að eigi við um framboðslista Framsóknarflokksins í Árnessýslu, þar sem viðurkennt er, að 2. maður á þeim lista sé Alþýðu- flokksmaður. Liggja að mestu til þessa sömu rök, sem um lista Alþýðuflokksins í Reykjavík, að því undanskildu, að ekki er leitt í ljós, að 2. maður á lista þessum hafi verið tilnefndur af Alþýðuflokksmönnum í Árnessýslu. Tel ég 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.