Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 62

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 62
í samþykktum Dagsbrúnar. Af hálfu forráðamanna Dags- brúnar var því ]ýst, að félagið múndi hvorki taka við inn- tökugjaldi né láta H félagsskírteini í té, fyrr en trúnaðar- ráðsfundur hefði fjallað um inntökubeiðnina, en óvíst væri hvenær næsti trúnaðarráðsfundur yrði haldinn. Hinn 8. febrúar höfðaði H mál til viðurkenningar félagsréttindum sínum, og var málið þingfest næsta dag (9. febr.). Þann dag var haldinn trúnaðarráðsfundur, en inntökubeiðni H fékk ekki afgreiðslu á þeim fundi. Því var ekki mótmælt af hálfu Dagsbrúnar, að H ætti efnislegan rétt til inn- göngu í félagið. Hinsvegar hélt félagið því fram, að máls- sókn H væri ástæðulaus, þar sem enginn óeðlilegur dráttur hefði orðið á því, að afgreiða inntökubeiðni hans. Félagsdómur taldi rétt, að um inntökubeiðni H hefði farið samkvæmt 4. gr. samþykkta Dagsbrúnar, en þar stóð, að sá, sem vildi verða félagsmaður skyldi afhenda skrif- lega inntökubeiðni, greiða inntökugjald og leysa skírteini og væri hann þá fullgildur félagsmaður, að því tilskyldu að næsti trúnaðarráðsfundur samþykkti inntökubeiðni hans. Hefði Ií samkvæmt þessu ákvæði því strax þann 7. febrúar, er inntökugjaldið var boðið fram, átt að fá vinnu- réttindi hjá fyrirtæki því, er hann vann hjá, til jafns við aðra félagsmenn Dagsbrúnar þangað til trúnaðarráð félagsins lrefði fjallað um inntökubeiðni hans. Þegar málið var tekið ti! dóms hafði trúnaðarmannaráð Dagsbrúnar ekki ennþá tekið inntökubeiðni H til endan- legrar afgreiðslu, og af atvikum málsins þótti mega ráða, að H hefði haft fullt tilefni til málssóknar sinnar. Var Dagsbrún dæmt að veita honum full félagsréttindi og greiða málskostnað. Dómur 25. febrúar 1956. H. G. 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.