Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Blaðsíða 65
Verðlaunaritgerð í lögfræði. Laga- og hagfræðideild hefur ákveðið að efna til sam- keppni um lögfræðilega ritgerð. Er heitið 5000 króna verð- launum fyrir beztu ritgerðina, enda teljist hún verðlauna verð, en auk þess mun verða afhentur sérstakur verðlauna- gripur jafnframt peningaverðlaununum. Rétt til þátttöku í samkeppninni eiga allir íslenzkir laganemar og lögfræði- kandídatar, sem eru yngri en 35 ára. Ritgerðin skal vera 2 arkir hið stytzta, en 10 arkir hið mesta í átta blaða broti. Laga- og hagfi'æðideild mun á næstunni skipa þriggja manna dómnefnd til þess að dæma ritgerðirnar. Ritgerðarefni: Réttarreglur um sérstalca sameign. Til þess er ætlazt, að í ritgerðinni sé gerð grein fyrir íslenzkum réttarreglum og þær séu bornar saman við er- lendar réttarreglur, einkum réttarreglur í öðrum norræn- um ríkjum. Þá er óskað álitsgerðar um það, hvort rétt sé að setja löggjöf hér á landi um þetta efni. Ritgerðum sé skilað fyrir 1. september n. k. til forseta laga- og hagfræðideildar, próf. Ármanns Snævars. Skulu ritgerðir vera vélritaðar og með kenniheiti. Höf. sltal nafn- greina sig á miða, sem lagður sé í innsiglað umslag, og verð- ur það ekki opnað, fyrr en dómenfnd hefur skilað áliti sínu um ritgerðirnar. Reykjavík, 15. nóvember 1956. F. h. laga- og hagfræðideildar, Ármann Snævarr. 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.