Alþýðublaðið - 27.06.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.06.1923, Blaðsíða 1
»923 Miðvikudaginn 27. júní. 143. töluþlad Erlend símskeyti. Khöfn, 26. júnf. SkHuaðarbreyfmgin í Itínar- löndunum studd af Frökkum. Blaðið >Observer< hefir birt skýrslu frá foringja skilnaðar- inanna í Rfnarlöndunum, og sést af henni, að Frakkar styðja skilnaðarhreyfinguna með fjár- framlagi. Blöðin í Lundúnum og Bsrlfn áiíta fregnina rétta þrátt fyrir opinberleg mótmæli af hálfu Frakka. Brennivínsæsingar í „ Lnndúnnm. Mörg Lundúnablöð eru mjög æsingafull gegn Bandaríkjunum, og er tilefnið það, að tolfyfir- vö!d þar vestra hafa .tekið inn- siglaðar áfengisbyrðir úr brezk- um skipum. Hefir Baldwin reynt að slá á æsingarnar, en Harding Iýst yfir því, að Bandaríkin muni halda áfram að framfylgja eftirlitinu stranglega. Kveðskaparkapp. Fiðlulagið hefir dregið skáldin að upphafiou, þótt ekki væri auðvelt að slá botninn í. Aiis komu 32 botnar, og fylgdi króna 25 þeirra. Fara þeir flestir hér á eftir, en nokkrum er slept, sem ekkert er við nema rímið. L>rír hinir fyrstu fá verðlaunin eftir röð siuni. Botnarnir hljóða svo: Þrýtur njóla. Blíð í blænum brosir sunna. 1. Hiýtur skjól í víði vænum veiganunna. 2. Lýtur fjóla víði vænum villirunna. 3. Lítum hólinn, víðis vænum - vafinn runna. 4. Slítur gjóla’ um síð á sænum söngnum kunna. 5. Lít á hóla! Fríðum frænum fræfiar unna. 6. Lýtur fjóla víði vænum, — vöxnum runna. 7. Lýtur fjóla víði vœnum vestan runna. 8. Þýtur gjóla síð frá sænum svöl um runna. 9. Lftil fjóla víði vænum virðist unna. 10. Hlýtur fjóla víði vænum vel að unna. 11. Hlýtur fjóla’ í hlíðítm grænum henni’ að unna. 12. Lýtur fjóla víða vænum vini’ í runná. 13. Fiýtur róleg, fríð á sænum, fleytan grunna. 14. Lýtur fjóla viði vænum víðirunna. 15. Skrýðir hóla guðvef grænum, gyllir runna. 16. Nýtur sólar víða’ í vænum viðarrunna. 17. Slítur sólum, blíð í bænum, broshýr Gunna, 18. Skýtur fjóla fríðum frænum tremst í munna. 19. Lítur Fjóla síð á sænum súða-hlunna. Á Laugavegi 6 er B. B. íjóltóbakið langódýrast. far verður það selt þenna mánuð fyrir kr. 9,40 bitinn. Enn þá er til hið góða dilkakjöt frá Kópaskeri, á 0 75 »/, kg., í verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. 20. Hlýtur Óla bíða’ í bænum bragnarunna. 21. Nýtur sólar víða’ ( vænum viðirunna. 22. Lýtur fjóla víða’ í vanum viðarrunna. 23. ítur sólin bfður bænum bros á munna. 24. Nýtur sól á víði vænum vorsins unna. 25. Er á róli úti’ á sænum eikin htunna. 26. Þýtur gjóla.Greinum grænum gaukar unna. Frá og meö 1. júlí næst komandi hækka forvextir af víxlum og vextir af lánum upp f 7 %• Reykjavík, 27. júní 1923. Landsbankinn. Islandsbanki. Dagsbrfin. Fundur verður haldinn fimtudaginn 28. þ. m. á venjulegum stað kl. 7»/a e. m. Fólagar, fjölmennið! Stjórnln.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.