Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 8

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 8
Grein sú, sem hér birtist, fjallar um héraðsdómendur í Reykjavík, stöðu þeirra og starf. Meðdómendur svo og dómendur í fógeta-, uppboðs- og skiptarétti, eru þó utan ramma þessarar greinar. II. A þjóðveldistima íslands voru mál i liéraði dæmd á vorþingum. Nefndu goðar menn í dóma og veittu þeim forstöðu. Með gildistöku Járnsíðu árið 1271 og Jónsbókar árið 1281 voru vorþingin lögð niður, en landinu skipt í þing, sem sýslumenn voru skipaðir yfir. Dæmdu þeir mál hver i sínu héraði ásamt dómsmönnum, sem þeir sjálfir til- nefndu. Þegar réttarfarsreglur Norsku laga Kristjáns V. voru lögskipaðar með konungsbréfi 2. maí 1732, tóku sýslu- menn að dæma mál sjálfir i héraði utan í æru- og líf- leysissökum og landaþrætumálum. Þeir rannsökuðu og dæmdu opinber mál og kváðu upp dóma i einkamálum hver i sinni sýslu. Siðar urðu kaupstaðir landsins sérstök lögsagnarumdæmi, og var þá héraðsdómari þeirra nefnd- ur bæjarfógeti. Með konunglegri auglýsingu 18. ágúst 1786 voru Reykja- vík og fimm stöðum öðrum veitt kaupstaðarréttindi. Fvrst í stað hélt sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósar- sýslu áfram að vera héraðsdómari i Reykjavík, en með konungsúrskurði 15. april 1803 var ákveðið að gera bæ- inn að sérstöku lögsagnarumdæmi og skipa þar bæjar- fógeta. Komu öll dómsstörf i umdæminu undir hann. Var sú skipan óbreytt þegar Island varð sjálfstætt og full- valda rílci, 1. desember 1918. Á tímabilinu 1913—1918 var tala dómfelldra manna í opinberum málum i Revkjavík og annarsstaðar á land- inu, svo og fjöldi sekta án dóms, sem liér segir: 9 77 m arit 1 (k/frarðinc/a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.