Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 9
 Sakamál Almenn lögreglumál Sektir án dóms Utan Utan Utan Ár Reykja- Reykja Reykja- Reykja- Reykja- Reykja- vík víkur vík víkur vík víkur 1913 .. . 8 17 0 54 67 62 1914 .. 5 13 0 19 57 135 1915 .. . 8 12 2 1 173 64 1916 .. . 3 10 1 1 45 76 1917 .. . 0 6 1 1 80 64 1918 .. . 15 7 2 0 78 45 Samt. . o* co 65 6 76 500 446 Það liggja ekki fyrir skýrslur um fjölda einkamála á þessu tímabili, nema fjöldi dæmdra einkalögreglumála, sem var 14 i Revkjavik og 40 annarsstaðar á landinu.1) Hins vegar hefur verið talið, að á timabilinu 1904—= 1918 hafi tala venjulegra einkamála á öllu landinu ver- ið um 1800, þar af helmingur í Reykjavík, en tala einka- lögreglumála 302, þar af 105 i Reykjavík.2) Héraðsdómarar sátu sjálfir í dómi og dæmdu mál sjálfir. Að vísu var héraðsdómara heimilt samkvæmt 2. lið til- skipunar frá J9. ágúst 1735 um ýmislegt snertandi rétt- visina og réttarins þjóna i Noregi, sem lagagildi hafði hér á landi, að fá annan mann í dómarasæti, þegar al- veg sérstök forföll hömluðu honum frá setu í dómi. Samkvæmt þessari heimild höfðu bæjarfógetar í Reykja- vík baft alllengi fulltrúa, en !]>eir unnu ekki önnur dóm- stöi'f en að lialda fógetarétt, uppboðsrétt og skiptarétt i vissum tilfellum og kveða upp úrskurði þar í sérstökum forföllum bæjarfógeta. Bæjarfógetinn hafði sjálfur á hendi dómsrannsóknir 1) Hagskýrslur Islands 52. Dómsmálaskýrslur árin 1913— 1918. Reykiavík, 1927, bls. 18—23. 2) Lárus H. Bjarnason: Dómaskipunin. Andvari, 47. árg., 1922. bls. 167—168. Timaril löf/fr/vðinga 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.