Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 22
ákært hefur verið í. Hefur að sama skapi fækkað þeim dómum, sem sakadómari sjálfur liefur kveðið upp. Hefur þetta verið bæði skiljanlegl og revndar óumfiýj- anlegt vegna hinna mörgu og margþæltu slarfa, sem undir embætti sakadómara hevra, svo sem almenn yfir- stjórn rannsóknarlögregiu, umsjón hegningaliúss, fulln- usta refsidóma og uppkvaðning meðlagsúrskurða. Má með sanni segja að dagleg forstaða sakadómara- emhættisins sé fvrir löngu orðin það umsvifamikil að ekki gefist jafnidiða lienni mikill tími til að rannsaka margvís- leg sakadómsmál eða að semja (ióma i þeim — en þetta eru verk, áem vinna verður að með hugann alveg óskipl- an oft vikum og jafnvel mánuðum saman. Til glöggvunar iief ég farið yfir dómahækur sakadóm- araembættisins árið 1950—1958 (nýrri bækur ekki tiltæk- ar) og athugað dóma þá, sem kveðnir liafa verið upp í sakadómi Revkjavikur á þessum árum. Hef ég tekið sam- an þrenns konar vfirlil, sem nú skal greina: Taia þeirra manna, sem dómfelldir voru af sakadóm- ara annars vegar og fulltrúum 'hans liins vegar árin 1950 —1953 (1951 er skipt i tvo hluta vegna laga nr. 27, 1951) er sem hér segir: 1951 1951 Ár 1950 1/1— 1/7— 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 30/6 31/12 Sakadómari 201 84 12 18 13 19 13 24 19 13 Fulltrúar . 1(51 77 114 258 256 329 325 346 316 300 Samtals 362 161 126 276 269 348 338 370 335 313. Tala þeirra manna, sem dæmdirvoru í fangelsi (skilorðs- hundið meðtalið) af sakadómara annars vegar og af full- trúum hins vegar árin 1950—1958 er sem hér segir: 16 TímariI lögfrieflinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.