Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 31
Segir uni þetla í athugasemdum við einkamálalaga- frumvarpið svo: „Þar á móti virðist aðstaða framkvæmdarvaldsins gagn- vart......fulltrúum dómara mega vera áfram slík, sem verið liefur, að þvi leyli, að þessum starfsmönnum verði vikið frá starfa sinum að fullu og öllu.“ 7. Kemur þá til álita „ábyrgð" reglulegra héraðsdóm- ara á dómaraverkum fulltrúa. Er þá gleggst að greina á milli A) refsiáhyrgðar, B) fébótaábyrgðar og C) sið- ferðilegrar ábyrgðar. A) Refsiábyrgð. 1 34. gr. 1. mgr. i II. kafla einkamálalaga nr. 85, 1936, segir, að um refsiábyrgð dómara fari samkvæmt almenn- um hegningarlögum og sérákvæðum einstakra laga. Sam- kvæmt 15. gr. 2. mgr. laga nr. 27, 1951 gilda ákvæði þessa kafla laga nr. 85, 1936 um dómara í opinberum málum, eftir þvi sem við á, og hlýtur eitt þeirra ákvæða að vera einmitt nefnd 34. gr. XIV. kafli almennra hegningarlaga nr. 19, 1940, fjall- ar um hrot i opinberu starfi og tekur hann til allra opin- berra starfsmanna og þannig jafnt til fulltrúa sem em- bættisdómara. Myndu venjulegar reglur laga gilda um refsiábyrgð embættisdómara á broti fulltrúa síns. Þá að- eins væri hægt að gera embættisdómara refsiábyrgan fyrir broti fulltrúa sins, að bann væri samsekur honum með einhverjum hætli, sem i refsilögum segir sbr. eink- um 135. gr. og 141. gr. hegningarlaganna. Ef embættis- dómari veldur þvi beinlínis, að fulltrúi frcmur refsivert brot i starfi sínu eða lætur framkvæmd þess viðgangast, þótl honum liafi verið unnt að koma i veg fyrir það, ber embætlisdómari rcfsiábyrgð með fulltrúa. En ef embættis- dómara verður ekki um kennt, þá verður hann ekki lát- inn sæta refsingu.1) 1) Einar Arnórsson: Almenn meðferð einkamála í héraði. (Fjölritað). Reykjavík, 1941, bls. 60. Timcirit lögfræðinga 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.