Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 32
Samkvæml 31. gr. 3. mgr. einkamálalaganna má með dómi æðra dómstóls í aðalmálinu eða sjálfstætt dæma héraðsdómara til sektar 50—1000 kr. fvrir hvers konar misferli um meðferð þess, enda hafi honum verið stefnt til ábvrgðar eða æðri dómur telji aðgerðir hans svo lög- lausar og aðfinnsluverðar, að þær skuli varða sektum. Þá er samkvæmt 4. mgr. sömu greinar hverjum þeim, sem telur liéraðsdómara liafa gert á 'hluta sinn í dóm- slarfi, rétt að kæra liann fvrir æðra dómi samkvæmt 199. gr., enda getur þá æðri dómur dæmt dómara til að greiða sekt samkvæmt 3. mgr. eða veitl honum áminn- ingu. Akvæði ])essi gilda einnig um dómara í opinberum málum, sbr. áður sagt. Ákvæðinu i 34. gr. 3. mgr. hefur Hæstiréttur þrásinnis þurft að læita gagnvart reglulegum héraðsdómurum, sbr. t. d. Hrd. XI. bls. 17, þar sem sýslumaður var sektaður um 50 kr. fyrir að gleyma að senda dómsmálaráðuneyti dómsgerðir í opinberu máli og Hrd. XII. bls. 97, þar sem bæjarfógeti var sektaður um sömu fjárbæð fyrir glöp í einkamáli. Fulltrúi reglulegs béraðsdómara hefur einnig verið sekt- aður af Hæstarétti. I Hrd. XVI. bls. 444—146 var máls- meðferð og dómur sjó- og verzlunardóms ómerkt vegna stórfelldrar vangæzlu dómara á 118. gr. laga nr. 85, 1936. Þar eð þetta var í annað skipti, sem málið var ómerkt í Hæstarétti, meðal annars vegna vangeymslu á nefndri lagagrein, var formaður sjódómsins, binn reglulegi hér- aðsdómari, svo og fulltrúi hans, er gegndi formanns- störfum i sjódóminum að þessu sinni, sektaðir um 50 kr. bvor fyrir hina ólöglegu meðferð málsins. Tók Hæsti- réttur fram berum orðum, að sektin væri á lögð sam- kvæmt 34. gr. 3. mgr. einkamálalaganna nr. 85, 1936. Hér ber að atliuga, að embættisdómarinn var alls ekki sektaður vegna „ábyrgðar" á dómaraverkum fulltrúa sins, heldur vegna sinna eigin glapa. Fullyrða má, að þcss séu engin dæmi, að embættisdóm- 26 Tímarit lugfnvðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.