Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1961, Blaðsíða 48
Fróðlegt er að veita því athvgli, að töluverðrar andstöðu gætir gegn því, livernig blóðrannsóknir eru notaðar í Bandaríkjunum. Ef breytingartillögur, sem fram hafa komið, yrðu samþykktar mundi málsmeðferð okkar verða miklu likari þvi sem tíðkast á Norðurlöndum. 1 nýlegu tölublaði „The American Bar Association Jour- nal“ frá janúar 1960 er grein eftir Horace G. Campbell, lækni i Denver Colorado. Hann gagnrýnir, bvernig dóm- stólar og saksóknax-ar i Bandarikjunum beita reglum um efnaprófanir. Fyrst tilgreinir hann tölur, er gefa til kynna, að um áfengisneyzlu hafi verið að ræða í nálega helmingi alli-a tilfella, þar sem orðið hafa banaslys. Hann rengir opinberar skýrslur, þar sem frarn kemur, að hundraðstala slvsa í sambandi við áfengisneyzlu sé miklu lægri. Hann segir, að vandamál það, sem skapazt hefur í sam- bandi við misnotkun meðmæla „National Saftv Council“, en útdráttur þeirra er birtur bér að ofan, stafi af notkun tölunnar 0,15% miðað við þunga er áfengismagn i blóðinu er ákvarðað. Eins og blóðprófunin sé nú notuð, líti dóm- stólar í Bandarikjunum svo á, að því aðeins sé um áhrif áfengis að ræða, að áfengismagn blóðsins sé 0,15%. Lög- reglumenn lcæri ekki ökumenn fyrir ölvun við akstur sé hundraðstalan lægri en þetta, en kjósi heldur að korna fram kæru á öðrum grundvelli, svo sem að um hraðan eða ógætilegan akstur sé að ræða, þvi að þeir séu þess fullvissir, að um sakfellingu geti ekki orðið að i'æða nema áfengismagnið nái 0,íö% miðað við þunga. Dr. Campbell segir, að talan 0,15% hafi verið ákveðin þann- ig, að hún yrði elcki vefengd sem sönnun þess að um ölvun væri að ræða. Þessari tölu hafi ekki verið ætlað að vera tala sú, er með þvrfti til þess að sanna að um áhrif áfengs drvkkjar væri að í'æða. Viðhorf dómstóla virðist þó vera það, að blóðrannsókn, er sýnir 0,14% áfengismagn leiði i ljós, að ökumaður geti ekið örugg- lega. 1 raun og veru, segir lxann, er líklegt að aðeins 42 Timarit lögfræðinya
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.