Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 9
aðir málflulningsmenn skyldu vera við yfirdóminn, enn sem fyrr. Dr. Björn fékk leyfi til málflutnings við yfirdóminn 31. okt. 1808 og stundaði ])au störf næslu árin. Jafnframt var liann starfsmaður í stjórnarráð- inu. Fékk hann þar góða starfsreynslu enda liafði ham., áður en hann liætti slörfum þar, starfað í öllum deild- um og m. a. verið skrifstofusljóri í I. skrifstofu, þ. e. þeirri skrifstofu er svarar nánast til dóms- og kirkju- málaráðuneytisins nú. A þessum árum var dr. Björn oft settur sýslumaður — einna lengst í Húnavatnssýslu. Þá var hann og oft skipaður setudómari. Þegar Hæstirétt- ur íslands tók til starfa var dr. Björn skipaður hæsta- réttarritari. Því starfi gegndi hann sem aðalstarfi þar til 1. jan. 1929, er hann var skipaður lögmaður í Reykja- vík (samsvarar nú nánast embætti yfirborgardómara og yfirborgarfógeta). Því starfi gegndi hann þar lil forseti íslands kvaddi hann lil myndunar ríkisstjórnar, er tók við landsstjórn 1(5. dcs. 1942. Stjórn sú er hann mvndaði Iét af störfum 1(5. sept. 1914. Eftir það gegndi liann ekki embættum, en hafði þó ýmis mikilsverð störf með höndum. Dr. Björn kvæntist 1914 Ingibjörgu Ólafsdótlur Briem frá Álfgeirsvöllum. Þau eignuðust tvö börn: Þórð saka- dómara og Dóru. Auk þeirra aðalstarfa, sem dr. Björn liafði á hendi, voru honum falin mörg önnur mikilsverð störf. Má þar helzt til nefna, að hann var lengi formaður liúsa- leigunefndar Reykjavíkur, formaður verðlagsnefndar, Merkjadóms Reykjavikur, ýmissa kjörstjórna, og Yfir- skattanefndar i Reykjavík. Síðast en ekki sízt var hann rikissáltasemjari í vinnudeilum og hafði um fjölda ára á hendi úrskurði fátækra- og sveitarstjórnarmála af liálfu stjórnari’áðsins. Þetta stutta yfirlit um helztu störf dr. Björns og ytra lífsferil hans sýnir ljóslega, hversu margvísleg mál hann hafði á liendi. Við fyrslu sýn ber mest á því, að hon- Tímcirit lögfræðina 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.