Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 10
um eru þráfaldlega falin störf, sem voru ný eða hlutu að fela í sér framkvæmd nýmæla. Hann er fyrsti ritari Hæstaréttar íslands, fyrsti sáttasemjari i vinnudeilum, fyrsti íögmaður (yfirborgardómari og vfirborgarfógeti) í Reykjavík og siðast en ekki sízt, sá maður, sem falin er stjórnarmyndun, þegar til mikilla vandræða horfði i íslenzkum stjórnmálum. En sú skipan var algert ný- mæli i sögu liins íslenzka lýðveldis. Forsætisráðherra- störfum sínum lauk Iiann með því að liafa þá fram- kvæmd á liendi, sem með þurfti, er lýðveldið var stofn- að á íslandi. Þegar hetur er að gáð verða þó aðrir drættir skýr- ari i fari dr. Björns en nýmælahneigð og uppreisnar- andi. Þeir, sem kynntust honum í starfi, og sá, er þetta ritar, er einn þeirra, er þá Iilið hans þekkti nokkuð urn 40 ára hil, munu flestir telja dr. Björn fremur ihalds- saman mann í heztu merkingu þess orðs. Hann kunni vel að meta íornar dyggðir, starfsemi, reglusemi, festu, virðuleik og hógværð. í mínum huga er hann að allri gerð einn hinna konunglegu, þjóðhollu embættismanna, sem ekki máttu vannn sitt vita. Hann var alinn upp á bændalieimili í hetri röð og þekkti starf og hugarfar hóndans af eigin raun. A skólaárum og þá helzt við há- skólann í Kaupmannahöfn ldýtur hann að hafa orðið fyrir miklum áhrifum af því, sem þar var að gerast og ekki aðeins þar heldur í Evrópu þeirra tíma. Ég held, að hann hafi þá orðið liógvær vinstri maður, trúr guði sínum, konungi og þjóð. Hann gerðist aldrei alkvæða- maður á sviði flokksbundinna stjórnmála, enda munu hæfileikar hans ekki liafa legið á því sviði. Hann fvlgdi þó lengst af Framsóknarflokknum og síðar Bænda- flokknum. 1 II. árg. III. hefti Tímarits lögfræðinga og liagfræð- inga 1924, bls. 90, er grein eftir dr. Björn: „Dómenda- fækkunin“, er lýsir sjónarmiðum höfundar nokkuð. Frumvarp það, sem rætt er í greininni, fjallaði m. a. 4 Timorit lögfrieöinqa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.