Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 17

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 17
Profeiior 2)r. Wiík (£vL/i/iÉ káilólann í Cjöttin qen: UM SÖGULEGAR UNDIR- STÖÐUR LAGANNA > Sigurður Gizurarson stud. jnr. sneri lauslega á íslenzku. Efni það, sem ég niun tala um, er réttarsögulegt. Við verðum síðan að fela réttar- og stjórnlagaheimspek- ingum að taka til greina eða hafna þessum óbrotnu rétl- arsögulegu athugunum okkar til úrlausnar hinni eilifu spurningu um afstöðuna milli laga og réttar. Það sem okkur varðar hér, er spurningin um eðli löggjafarinnar, eins og sagan hefur mótað það hugtak. Sem börn iiinna feiknfjölmennu ríkja nútímans höfum við vanizt á að skoða alla veraldlega löggjöf sem rétt- arsköpun ríkisins, m. ö. o. lögin sem viljayfirlýsingu rikisins. í hugum okkar er löggjafareinokun ríkisins orðin sjálfsögð sem hið æðsta réttarform í sambúð manna. Hin óæðri samtök, sveitarfélögin, hafa aðeins sjálfræði að svo miklu leyti, sem ríkið hefur játað þeim því. Löggjafareinokunin gengur mismunandi langt, og fer það eftir því, hve samþjöppun valdsins er mikil. 7 sambandsrikjum eins og Þýzkalandi heldur samkeppn- in sleitulaust áfram milli samhands og landa. Ríkið skapar á okkar tímum daglega nýjan rétt, þ. e. ný lög, reglugerðir og önnur „fyrirmæli“. Nýjan vanda her dag- lega að höndum, og úr honum leysir ofurflókið, tröll- i) Á þýzku: L'BER DIE HISTORISCHEN BAU-ELEMENTE DES GESETZES. Tímarit lögfræðina 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.