Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 18
aukið stjórntæki ríkisins með atbeina alhæfandi, vök- bundinnar reglusetningar. Lagasetningarvélin ei í gangi. Hún er margvíslega smíðuð í hinum ýmsu ríkjum. Af- staða kraftanna, samleikur beggja deilda þingsins, þjóðhöfðingjans, nauðsynlegs meiri hluta og stjórnar- skrárinnar, sem setur þessum öflum ákveðin takmörk — öll þessi öfl fléttast saman samkvæmt sögulegum og pólitískum skilyrðum. En ekki er ætlunin að fjölvrða um þessi efni — og' ekki heldur um, að „vélvæðing“ löggjafarinnar liefur í mörgum löndum (að nokkru marki í Þýzkalandi) náð feiknahraða, en gengið hæg- ar í íhaldssamari löndum. Hvort sem það heitir „lög“ eða „reglugerð“ — með litlum hvíldum skapar ríkið nýjan rétt, svo að segja má: Lög, sem livergi gat að finna í ríkinu í gær, eru á morgun regla, sem skuld- bindur alla. Sú kenning, að löggjöfin sé réttarsköpun rikisins, virðist einfökl og í sjálfu sér skiljanleg. Að vísu erum við þess minnug, að lög og réttur eru ekki alltaf og skilvrðislaust eitt og sama. Eitt einstakt réttaratriði getur sannað okkur það, ekki síður en heil löggjöf. En hér er ckki heldur ætlunin að taka mið af undantekningum og óvenjulegum tilvikum, enda þótl hyltingargjörn andstaða gegn hinum óréttlátu lögum geti verið mjög forvitnilegt umræðuefni, heldur fyrst og fremst hinni liversdagslegu, heilbrigðu löggjöf. Einn- ig hér vaknar spurningin, hvort rétturinn verði settur, skapaður, eða hvort hann verði aðeins staðfestur. Vafalaust er þetta allt órjúfanlega tengt spurning- unni, hvað eiginlega séu lög, hvort þar sé um að ræða huglak með fyrirframgefnu, óumbreytanlegu, allsherj- argildu innihaldi, eða hvort eðli laganna hafi breytzt í rás tímans. Hér kemur lil greina ásamt hinni ríkis- réttarlegu og réttarheimspekilegu athugun enn frem- ur hin réttarsögulega. Hún getur einnig með úrræðum sínum lagt fram skerf til úrlausnar spurningunni, hver sé afstaða laga og réttar hvors til annars. 12 Tímarit /ögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.