Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 23
mælli vitaskuld með því, að hún eða þau væru rétt eða góð. Ekki hafði það heldur neitt annað gildi að fesla lögin á hækur en að auka á tryggingu og auðvelda sönn- un, og auk þess naut bókfestingin álits þess, sem menn höfðu á þeirri samkundu, er kvað á um réttinn. Að meginstefnu til hlaut því einnig liinn skrifaði réttur að víkja fyrir hetri munnlegri hefð, enda þótt það vrði æ örðugra að sýna fram á hefðina eftir því sem tíinar liðu. Iivað sem er um það, kváðu hin norsku Gulaþingslög skýrt á: Þegar hin uppskrifuðu lög væru röng, ætti að styðjast við réttarreglurnar, eins og þær liefðu fvrrum verið, og eins og lögsögumaðurinn hefði einu sinni sagt þær fram. Þannig gat jafnvel borið við, að áratugum eða jafnvel öldum síðar, þegar rétlarskoðanir höfðu lireytzt, þá yrðu menn ásáttir um, að það, sem skrifað hefði verið, hlyti að vera misskilningur hins forna skrif- ara eða jafnvel ritskekkja. Og með þessu móti gátu enn fremur skrifaðar réttarreglur, jafnvel lieilir lagabálkar, lent úrleiðis, svo að hætt .var að beita þeim, en það stafaði ekki af því að — í augum þeirra tíðar manna — nýr og yngri réttur væri kominn í þeirra stað, heldur af því að fyrrum uppskrifaður réttur hafði reynzt ann- mörkum háður. Undir þessu sjónarhorni her að gefa gaum að því, sem í fyrri tima löggjöf liinna germönsku þjóða lýsir sér sem „réttarbót“. Eðlilega sprettur upp, eins og þeg- ar liefur verið drepið á, sífellt nýr réttur, og einnig á sér öðru hverju stað endurskráning (að mestu fyrir at- heina konunganna) hins uppskrifaða réttar. Hugmvnd- in með þessum skráningum er ekki að setja nýjan rétt, heldur einungis að leiða í ljós, hvað sé góður og rétt- látur réttur, og má nánast svo að orði kveða: hvernig rétturinn hefur alltaf verið eða liefði átt að vera. Slíka réttarhót hafa hinir fornu réttarþulir þá þegar iðkað, og konungarnir hafa haldið henni áfram á grundvelli dómaraembættis síns. Hinar margföldu ski'áningar Tímarit lögfræðina 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.