Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 24
hinna franknesku leges, lil dæmis Lex Salica, virðast vera slíkar réttarbætur. Magnús Hákonarson lagabætir var í raun réttri að- eins frægur löggjafi, en í augum samtiðarmanna sinna einmitt lagabætir. „Legem emendare“, en ekki „legem dare“ tilheyrði réttindum og skyldum konungsins. Þeg- ar þess vegna hin gömlu lög nefna consensus omnium eða að minnsta kosti consensus maiorum et meliorum, var það fólgið i eðli munnmælalaganna, þar sem sér- hver dómur þarfnaðist samþykkis dómkviðsins. „Þá kváðu hinir voldugu upp jiessa dóma með samþvkki allra“ segja hin engilsaxnesku lög Withraeds konungs (696); „við liöfum safnað saman hinum gömlu óskrif- úðu lögum feðra vorra og við þau aukið með ráðum og samþykki dómara vorra og alls hins heillaríka hers“, segir Langbarðakonungurinn Rothari (643). Réttarbót fornaldarinnar var úrræðið til jiess að sætta réttarraun- veruleikann og réttarhugmyndir manna, og jietta mætli kalla lausnarorð réttarsögunnar. Að vísu hafði hin eft- irtektarverða lotning fyrir öllu skrifuðu óhjákvæmi- lega í för með sér, að fleiri og fleiri skrifaðir textar urðu þvngri á metunum en dómar, sem reistir voru á undirstöðu réttarvitundarinnar einnar. Sökum réttar- öryggis og -einingar studdu konungarnir þessa þróun, jjetta fyrsta skref i átt til skuldbindingargildis laganna. Þannig sló frankakonungurinn Pippin því föstu, að lex, liinn skrifaði réttur, hefði forgengi fyrir hinni óskrif- uðu consuetudo; eftir rétti Vestgota og Búrgunda átli dómarinn að leggja fyrir konung þau mál, sem ekki fundust neinar reglur um í lögum; eftir hinum gainla rétti Bayara átti dómarinn að hafa lögbókina hjá sér í dóminum til þess að geta kveðið upp réttan dóm. Enn þá á miðöldum eimir í landsrétti margra landa eftir af ósviknum munnmælalögum. Einnig í lögum rikisþings- ins í Núrnberg frá 1274 bvrjar greinin: primo (secnndo o. s. frv.) Rex peciit sententialiter diffiniri (... konung- 18 Timarit lögfrieðingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.