Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 29

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 29
munnmælalögum; þessum tveimur þáttum hefur ekki alltaf verið lialdið svo skýrt aðgreindum sem á íslandi. Þannig virðast kristinréttirnir nauðsynlega hvíla, eins og eðlilegt er, á sjálfræði, settri skipan og samningi. Einkum er þetta greinilegt á Skandinavíu; hérna er kristinrétturinn aðgreindur glögglega frá munnmæla- lögunum sem „ný skipan, sem á er komið eftir tillögu konungs, erkibiskups“ o. s. frv. í Þýzkalandi afmáist greinarmunurinn, þar sem ættstofnaþingið er jafnframt biskupastefna (synóda); þannig setja saman lex Alam- annorum ( frá 7. öld) 33 biskupar, 34 hertogar og 65 greifar ásamt þeim hluta þjóðarinnar, sem á þing hafði safnazt. Mikilsverðara er, að væru landfriðirnir eða borgar- réttirnir í gildi um lengri tíma, fengu menn þá hug- mynd, að þeir væru gamall réttur. Öll skipan hefur til- lmeigingu til þess að fá svipmót „réttar“, þegar hún hefur verið í gildi langan tíma. Þannig geta ekki að- eins á okkar dögum, heldur var þessu einnig þannig farið á miðöldum, munnmælaskipan og sjálfræðisskip- an runnið saman i eitt, án þess að því sé gaumur gef- inn. Með öðrum orðum: munnmælalögin glata smám saman svip sínum sem afkvæmi óbreytilegs réttar, sem að vísu hafði gengið í gegnum margan hreinsunareld- inn, en var utan seilingar liins mannlega vilja og var einnig skuldbindandi fvrir konunginn. Er tímar líða, skoðast þau mannanna verk, sem tilbúinn, settur rétt- ur. Á hinn bóginn skoðast sjálfræðisákvæðin, lögsköp- in, smám saman ekki framar sem samningur, sem lög- gerningur, heldur einnig sem réttur. Eftir er að kanna þriðju grunnmyndina, þriðju und- irstöðuna undir nútimalögum, réttarfijrirskipuninci eða ákvaðaréttinn. Hún kemur síðast til sögunnar. Forsenda hennar er konungdómur eða annað drottinvald, sem er réttinum fremra og getur fyrirskipað rétt, ef því býð- ur svo við að horfa. Það var ekki fyrr en seint á öldlun, Tímarit lögfræðina 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.