Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 33
Tími ákvaðaréttarins hefst með viðtöku rómversks réttar. A ríkisþinginu i Roncaglia 1158 hefur erkibisk- upinn frá Mílanó upp raust sína og kallar tii Friðriks I. Barbarossa: „Vilið þér, að allt löggjafarvaldið liefur verið falið yður í hendur! Vilji yðar er réttur, eins og skrifað stendur: Það sem furstanum þóknast, hefur afl laga, þar sem þjóðin hefur játað honum þessu drottin- valdi. Þess vegna hefur fullt lagagildi, það sem keisarinn setur, ákveður eða fyrirskipar.“ Hér gefur að líta ríkis- rétt hins rómversk-býzanska keisaradæmis í verki. Höf- uðsetningarnar í Corpus Juris: Princeps legibus solulus est (þ. e. furstinn er réttinnm fremri og getur skapað nýjan rétt), og Voluntas Principis habet legis vigorem (vilji furstans hefnr afl laga), verða fyrirboði nýs tíma- bils ríkishugtaksins. Að vísu átli það ekki fyrir hinum þýzka konungi og keisara að liggja að skáka í því hróksvaldi; til þess var staða hans sem primus inter pares alltof fallvölt. í Þýzkalandi kemst þessi nýi stíll lög- gjafarinnar á meðal furstanna i smáríkjunum og hér- uðunum, þeirra, sem sköpuðu hin einstöku ríki, Bayern, Ilessen, Prússland, Saxland, Braunschweig og hundruð annarra minni, furstanna, sem hver og einn vilja verða „keisari í sínu landi“, sem var föðurleifð þeirra. Hin stóra fyrirmynd var samt sem áður Frakkland, sem einnig komst þá skjótast og kyrfilegast undir hið forn- fræga einveldi, þar sem ekki aðeins voru mælt af munni fram orð Lúðvíks XIV: „L’état c’est moi“, heldur lika orð Richelius um guðdómlegt vald konungsins, „auqucl le vouloir est faire“, hvers vilja eigi þegar að fram- kvæma. Til löggjafar furstanna leiddi mjög flókin og lang- vinn framvinda öldum saman. Vitaskuld höfum við að- eins í huga þá ástæðu, sem gildi laganna studdist við, en ekki raunverulega samning laganna. Til þess verks neytti einvaldurinn ráða sérfróðra ráðunauta og nefnda, sem rannsökuðu mjög j'tarlega venjur og munnmæli Tímarit lögfræðina 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.