Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 38
grundvallairéttindi síðan á 18. öld. Við þurfmn ein- vörðungu að athuga þýðingu þeirra fyrir lagahugtakið. Ef til vill eiga eftirfarandi orð við: Fundur réttar, í saina skilningi og' upprunalega, er óhugsandi í mannlegu sam- félagi, sem er orðið svo flókið, sem raun her vitni í dag. Þess er ekki nokkur kostur að leita svars við spurn- ingum um einstök torveld atriði hjá liinum eilífa, óum- breytanlega, náttúrulega rétti, liinni eðlisbundnu skipan lilutanna — að minnsta kosti ekki eins og við Vestur- landabúar sjáum hann. í liinni rökbundnu lagasetningu nútímans megnar hann ekki heldur að gefa löggjafanum formúlu fyrir hverju einstöku réltarákvæði. Hann getur einungis ver- ið til marks um meginstefniunið og víðustu takmörk, er hin markkvæma, rökbundna og ekki ætíð stjórnmál- um áháða löggjöf lielgar sér landrými innan. Vissulega eru grundvallar- og mannréttindin ávöxtur mannlegrar hugsunar. Sökum þess eru þau samt sem áður ekki mannleg lögskipan. Engum blandast liugur um skyld- leika þeirra við „rétt“ liins gamla stíls, enda þótt þau séu samin á grundvelli „skynsemistuddrar" niðurstöðu vísindanna. Með sama hætli og kongurinn varð að lúta „réttinum“ áður fvrr, er löggjafinn i dag undir grund- vallarréttindin settur, og það þótt þessi grundvallar- réttindi séu ekki skrifuð í stjórnarskrárskjalið. Skuld- binding dómarans gagnvart lögunum má sin ekki eins mikils og skuldbinding hans gagnvart réttinum, en grundvallarréttindin afmarka svið réttarins. Frá þess- um sjónarhóli eru í dag öll selt lög afleidd skipan, hin markkvæmu, réttarfyrirskipandi lögsköp, sem eru löguð eftir breytilegum skilyrðum mannlífsins, en hvíla á viðurkenndum óumbreytanlegum rétti og stefna að fullnun hans. Og hér lýk ég máli mínu. Ég hef freistað þess að bregða upp mynd af frumþáttum nútímalaganna, með því að draga í upphafi skýrar línur á milli grunnmynd- 32 Tímarit lögfrœðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.