Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 54
SAMTÖK SÆNSKRA HÁSKÓLAMANNA. Útdráttur úr fyrirlestri Bertils Östergrens. Þegar Sveriges Akademikers Centralorganisalion (SACA) fékk tilkynningu um það árið 1958, að Bauda- lag háskólamanna hefði verið stofnað, var henni tekið með sérstakri ánægju. Þetta þýddi raunar, að til voru samtök háskólamanna á ölluni Norðurlöndunuin fimm, að norrænt bræðralag var algert, einnig á þessu sviði. SACO þakkar BHM fyrir að hjóða fulltrúa þess hiugað til Islands. Okkur væri gleðiefni, ef reynsla okkar, sem ég hér mun gera grein fyrir, gæti orðið að nokkru gagni í áframhaldandi slarfi BHM. Stofnun SACO. SACO var stofnað árið 1947. En áður voru þó lil ýmis samtök háskólamanna. Þessi samtök störfuðu þó áður fyrr yfirleitt alls ekki að launa- og kjaramálum. Það voru hinir yngri háskólamenn, sem breyttu gömlu félögunum innan frá og beindu starfi þeirra að launa- og kjaramálum. SACO hefur nú náð þeirri aðstöðu að vera þriðju fjölmennustu samtökin á vinnumarkaðnum í Sviþjóð, næst á eftir Landsorganisationen (LO), sem er heild- arsamtök verkalýðsins, og Tjánstemánnens Central- organisation (TCO), sem er samtök almennra opinberra starfsmanna. LO hefur um 1,5 millj. meðlimi, TCO um 400 þúsund og SACO um 70 þúsund. Auk þess eru til fjórðu samtökin, Statstjánstemánnens Riksförhund (SR), með 15 þúsund meðlimi (ákveðnir liópar rikis- starfsmanna, fyrst og fremst liðsforingjar ásaint ýmsum starfsmönnum við póst, síma og járnhraut). SACO hefur að verulegu leyti fengið jafnréttisað- slöðu við LO og TCO og liefur á sínu sviði jafnmikil áhrif. Þessa aðstöðu hefur SACO auðvitað ekki ferigið án fyrirhafnar, — til þess hefur þurft vinnu og harða baráttu. 48 Tímarit tögfræðiru/a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.