Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 57
legir eru til að mæta fjárhagslegum áföllum í sambandi við vinnudeillir. Þýðingarmikið viðfangsefni innan samtakanna var einnig heppilegt skipulag. SACO hefur nú 30 aðildar- félög. Völdunum milli SACO og aðildarfélaganna er skipt þannig í reynd, að SACO tekur ákvarðanir í mál- um, sem snerta háskólamenn sameiginlega, þ. e. a. s., sem snerta fl'eiri en eitt aðildarfélag, en aðildarfélögin sjá hins vegar sjálf um sín eigin málefni. Mörkin milli þessa tvenns eru auðvitað ekki glögg, og aukin „sentrali- sering“ hefur átt sér stað, m. a. varðandi launasamn- inga við ríkið. Við stofnun SACO héldu sumir því fram, að SACO ætti ekki að taka ákvarðanir, sem væru hindandi fyrir aðildarfélögin, ákvarðanir ætti að samþykkja af þeim. Til all'rar hamingju fengu þessir „desentralislar“ ekki hljómgrunn fyrir skoðanir sínar. Strax í upphafi fékk stjórn SACO og aðrir viðkoniandi aðilar innan ])ess tækifæri til að taka bindandi ákvarðanir í málum, sem töldust á valdsviði SACO. Þetta var afar nauðsynlegt með tilliti lil þess að taka þyrfti skjótar ákvarðanir og með tilliti til styrkleika og einingar samtaka háskóla- manna. Ef Ieita hefði þurft til aðildarfélaganna uin sam- þykki eða þau hefðu haft neitunarvald, hefði það leitt af sér valdalaus heildarsamtök. Það hefði ekki orðið háskólamönnum til gagns. Starfið út á við. Eingöngu með nægilegu fjármagni og styrkri innbyrð- is skipulagningu gat SACO öðlazt áhrif út á við. Starf- inu fyrir álirifum út á við er liægt að skipta í þrjú veru- lega þýðingarmikil tímabil: 1) öflun samningsréttar um 1950, 2) almenn viðurkenning um 1955 og 3) öflun þjóð- félagslegra áhrifa um 1960. Við stofnun SACO 1947 vildi almenningur ekki viður- kenna það. Mönnum fannst, að hér væru ónauðsynleg Timarit lögfræðina 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.