Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 58
samtök á ferðinni og' að háskólamenn ættu að til'lieyra almennu starfsmannasamtökunum. TCO sagði SACO stríð á hendur; lýst var yfir, að samtök liáskólamanna myndu fá að starfa í beinni andstöðu við TCO. Samningsrétturinn. Auðvitað voru vinnuveitendur ófúsir á að veita SACO og aðildarfélögum þess samningsrétt. SACO varð að þvinga fram sanmingsrétt með því að hóta kjarabar- áttuaðgerðum (fjöldauppsögnum og banni við að skip- að væri í nýjar stöður). Við einkaaðila .semur SACO ekki. Venjulega er hér eingöngu um einstaklingsbundna samninga að ræða fvr- ir háttsetta starfsmenn. Að svo miklu levti sem um samninga er að ræða liafa aðiidarfélögin þau með höndum. Við opinbera aðila sér SACO um samninga; hér lief- ur „sentraliseringin“ í samningsgerð náð lengst. Samn- ingar eiga sér reglulega stað á ári hverju um flutn- inga innan launaflokka og aðrar endurbætur á stai-fs- kjörum,og auk þess er samið annað hvert ár um al- menna hækkun á launum. Það er talinn kostur að gera árlega vissar l'eiðréttingar á launum í samræmi við al- menna þróun þeirra; þannig geta launabrevtingar átt sér stað á friðsamlegri liátt og án þess að í kjölfarið fylgi stórar „sprengingar“, sem bæði þjóðfélagslega og sál- fræðilega eru taldar óheppilegar. Akveðið gerðardóms- kerfi er ekki til; Iitið er þannig á, að af frjálsum samn- ingaviðræðum hljóti að leiða, að aðilarnir sjálfir jafni deiluatriðin án íhlutunar þriðja aðila. Nái hlutaðeig- endur ekki samkomulagi, verður því að líta svo á, að gripið verði til kjarabaráttuaðgerða. Samtökin geta bæði staðið fyrir fjöldauppsögnum með tilliti til gildandi uppsagnartíma (1—3 mánuði) og hindrunum á að nýj- ar stöður séu veittar. Áður fyrr átti SACO í fjölmörgum vinnudeilum við ríkið eða bæjar- og sveitarfélög; þær 52 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.