Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 7
ingu, sem hér verður lögð til grundvallar. í öðru lagi taka fyrirmæli 67. gr. ekki til hvers konar eignaskerð- inga, þar sem ekki leikur á því neinn vafi, að þess verð- ur eigi krafizt, að allar eignaskerðingar fullnægi þeim skilyrðum, sem í 67. gr. eru talin og áður er vikið að. Má þar af handahófi nefna t. d. skatta, fjársektir og upptöku eigna i refsiskyni. 1 samræmi við það, sem nú hefur verið rakið, má skipta eignaskerðingum í tvo flokka. Annars vegar eigna- skerðingar, sem hér á eftir verða nefndar eignarnám, og verða að uppfylla þau framangreind skilyrði, sem í 67. gr. eru sett. Hins vegar eignaskerðingar, sem lög- gjafinn getur fyrirskipað óháð þessum skilyrðum, m. a. bótalaust. Að mörgu leyti er aftur á móti vafa undir- orpið, hvernig draga eigi mörkin milli þessara tveggja tegunda eignaskerðinga. Ágreiningslaust er þó meðal fræðimanna, að löggjafanum sé heimilt að framkvæma bótalaust vissar eignaskérðingar í samræmi við fast- mótaða réttarhefð. Er hér um að ræða eignaskerðing- ar, sem hafa sérstöðu i réttarskipaninni, einkum að því leyti, að þær styðjast við sérstakar ástæður eða tilgang, sem í samræmi við hefðhelguð sjónarmið og af knýj- andi þjóðfélagslegri nauðsyn verða talin réttlæta, að mönnum verði gert að þola þessar eignaskerðingar bótalaust. Þessar eignaskerðingar eru fyrst og fremst skattar og sektir eða upptaka eigna sem liðir í viðleitni þjóðfélagsins til að hamla á móti afbrotum og koma fram refsingu fyrir þau.3) Ennfremur eignaskerðing- ar þær, er leiða af fyrirmælum „einkaréttarins“ svo- nefnda, svo sem brottfall réttinda fyrir hefð, praeclusio, fyrningu, traustfang og bótaábyrgð vegna skaðaverka. Að sjálfsögðu getur í takmarkatilfellum orðið álitamál, hvort löggjafinn hafi farið út fyrir þau mörk, sem slik- um venjuhelguðum eignaskerðingum verður að setja. Má i því sambandi vísa til þeirra dóma, er gengið hafa i málum þeim, sem risið hafa út af svonefndri stóreigna- Timaril lögfrceðina 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.